Afgreiðslutími Landsbankans um jól og áramót
Útibú, afgreiðslur og þjónustuver Landsbankans verða lokuð á aðfangadag, jóladag, annan í jólum og á nýársdag. Á gamlársdag verður opið til kl. 12 á hádegi.
Að öðru leyti verður afgreiðslutími með hefðbundnum hætti.
Afgreiðslutími Landsbankans um jól og áramót
23. des
Mánudagur
Þorláksmessa
Opið
24. des
Þriðjudagur
Aðfangadagur
Lokað
25. des
Miðvikudagur
Jóladagur
Lokað
26. des
Fimmtudagur
Annar í jólum
Lokað
27. des
Föstudagur
Opið
28. des
Laugardagur
Lokað
29. des
Sunnudagur
Lokað
30. des
Mánudagur
Opið
31. des
Þriðjudagur
Gamlársdagur
Opið kl. 9-12
1. jan
Miðvikudagur
Nýársdagur
Lokað
2. jan
Fimmtudagur
Opið