Fréttir
Hagsjá: Vinnumarkaður í óvissu en áfram sjást merki um töluverðan styrk
Í október í fyrra var skráð atvinnuleysi á Suðurnesjum 3,5% og var þá meira en annars staðar á landinu. Á síðustu 12 mánuðum hefur atvinnuleysi þar aukist um 3,8 prósentustig og var orðið 7,3% nú í október. Næstmesta atvinnuleysið á landinu nú í október var á höfuðborgarsvæðinu þar sem það var 4% og hafði aukist um 1,5 prósentustig frá því í október í fyrra.
3. desember 2019
Þú gætir einnig haft áhuga á
1. sept. 2023
Ostrzegamy przed oszustwami na stronach internetowych pojawiających się w imieniu Auðkenni, które rzekomo m.in. proponują połączenie z Landsbankinn.
31. ágúst 2023
Í kjölfar nýlegrar vaxtaákvörðunar Seðlabanka Íslands verða gerðar breytingar á vöxtum Landsbankans. Vaxtabreytingarnar taka jafnframt mið af vöxtum á markaði og öðrum fjármögnunarkjörum Landsbankans.
31. ágúst 2023
Sjálfbærnidagur Landsbankans verður haldinn, fimmtudaginn 7. september kl. 9.00 - 11.30 í Grósku, Bjargargötu 1.
31. ágúst 2023
Við vörum við svikasíðu sem birt er í nafni Auðkennis og lítur út fyrir að bjóða meðal annars upp á tengingu við Landsbankann.
24. ágúst 2023
Fjöldi fólks á öllum aldri lagði leið sína í nýtt hús Landsbankans og í útibú bankans við Austurstræti á laugardaginn í tilefni Menningarnætur.
23. ágúst 2023
Þann 13. september styttist opnunartími í sjö útibúum bankans um þrjár klukkustundir og verður þar framvegis opið frá kl. 12-15. Þó almennur opnunartími styttist verður áfram hægt að panta tíma í þessum útibúum frá kl. 10-16 og fjarfund til kl. 18 þannig að þjónustutími skerðist ekki. Á öllum þessum stöðum eru hraðbankar aðgengilegir allan sólarhringinn.
22. ágúst 2023
Landsbréf hf. hafa birt árshlutareikning fyrir fyrri hluta ársins 2023.
17. ágúst 2023
Í ár fengu 22 spennandi verkefni styrki úr Menningarnæturpotti Landsbankans og Reykjavíkurborgar en öll eru verkefnin til þess fallin að gleðja þátttakendur Menningarnætur 2023.
17. ágúst 2023
Í tilefni af Menningarnótt verður opnuð ný sýning á listaverkum úr safni Landsbankans í útibúi bankans við Austurstræti 11. Sýningin nefnist Hringrás og er sýningarstjóri Daría Sól Andrews.
15. ágúst 2023
Landsbankinn er einn af aðalbakhjörlum Menningarnætur og við tökum sem fyrr virkan þátt í hátíðarhöldunum.