Fréttir
Hagsjá: Hagtölur sýna sterkan vinnumarkað en væntingar stjórnenda neikvæðar
Hagtölur gefa almennt vísbendingu um sterkan og virkan vinnumarkað. Niðurstöður könnunar Gallup meðal stjórnenda 400 stærstu fyrirtækja landsins í lok síðasta árs gáfu hins vegar töluvert aðra mynd. Tíu prósent fyrirtækjanna bjóst við fjölgun starfsmanna en 30% þeirra við fækkun á næstu sex mánuðum.
28. febrúar 2019
Þú gætir einnig haft áhuga á

24. okt. 2025
Í kjölfar dóms Hæstaréttar í vaxtamáli gegn Íslandsbanka frá 14. október 2025 hefur Landsbankinn gert breytingar á framboði nýrra íbúðalána.

23. okt. 2025
Landsbankinn hf., Bál ehf. og Solvent ehf. hafa selt Greiðslumiðlun Íslands ehf. (GMÍ) í opnu söluferli, sem hófst í nóvember 2024, til Símans hf.

22. okt. 2025
Vegna kvennaverkfallsins verða útibú Landsbankans lokuð föstudaginn 24. október. Einnig má búast við skertri þjónustu í Þjónustuveri bankans.

20. okt. 2025
Þann 14. október 2025 kvað Hæstiréttur upp dóm í máli sem varðar skilmála um breytilega vexti í óverðtryggðu íbúðaláni Íslandsbanka.

6. okt. 2025
Fyrirtæki búa yfir miklu magni upplýsinga – um viðskiptavini, kauphegðun, innkaup, birgðir og margt fleira. En hvernig hafa íslensk fyrirtæki nýtt þessi gögn til að taka betri ákvarðanir og bæta reksturinn?

3. okt. 2025
Vegna kerfisuppfærslu verður tiltekin þjónusta bankans ekki aðgengileg aðfaranótt mánudagsins 6. október 2025. Gert er ráð fyrir að þjónustan verði skert frá kl. 1.00 til um kl. 6.00 á mánudagsmorgun.

1. okt. 2025
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um samfélagsstyrki Landsbankans.

29. sept. 2025
Korthafar Landsbankans sem eiga bókað flug með Fly PLAY hf. eiga rétt á endurgreiðslu vegna flugferðar sem ekki verður farin.

25. sept. 2025
Vegna kerfisuppfærslu verða netbankinn og appið lokuð að morgni föstudags 26. september frá kl. 6.45 til 7.15. Aðrar sjálfsafgreiðslulausnir munu heldur ekki virka á meðan á uppfærslunni stendur.

23. sept. 2025
Guðrún Nielsen hefur verið ráðin sem verkefnastjóri hjá Fyrirtækjaráðgjöf Landsbankans og hefur þegar hafið störf.