Fréttir

Rat­að um lána­frum­skóg­inn - fræðslufund­ur í Stúd­enta­kjall­ar­an­um

Landsbankinn og Fjármála- og atvinnulífsnefnd Stúdentaráðs Háskóla Íslands standa fyrir fræðslufundi í Stúdentakjallaranum þriðjudaginn 13. nóvember kl. 17.00 um hvernig hægt er að rata um lánafrumskóginn.
8. nóvember 2018

Mögulega hefur aldrei verið eins einfalt að taka neyslulán eins og nú. Með því að senda sms eða nota app geta neytendur fengið töluvert há lán á nokkrum mínútum. En hvað þarf að hafa í huga við lántökuna?

Landsbankinn og Fjármála- og atvinnulífsnefnd Stúdentaráðs Háskóla Íslands standa fyrir fræðslufundi í Stúdentakjallaranum þriðjudaginn 13. nóvember kl. 17.00 um hvernig hægt er að rata um lánafrumskóginn.

Á fundinum verður m.a. fjallað um hvernig hægt er að bera saman kjör á ólíkum lánum og hvort borgi sig betur að taka verðtryggð eða óverðtryggð íbúðalán.

Á fræðslukvöldinu mun Sigurjón Gunnarsson, sérfræðingur í Fjárstýringu Landsbankans, fjalla um rötun um lánafrumskóginn og Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir, fjármálaráðgjafi hjá Landsbankanum, mun ræða um hvernig hægt er að bregðast við ef fjármálin stefna í óefni vegna neyslulána.

Viðburðurinn á Facebook

Þú gætir einnig haft áhuga á
Netbanki
8. des. 2023
Skert þjónusta vegna viðhalds aðfaranótt mánudags
Vegna kerfisuppfærslu verður tiltekin þjónusta bankans ekki aðgengileg aðfaranótt mánudagsins 11. desember. Gert er ráð fyrir að þjónustan verði skert frá kl. 1.00 til um kl. 6.00 á mánudagsmorgun.
Austurbakki
5. des. 2023
Niðurstaða athugunar á aðgerðum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka
Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands birti í dag, 5. desember 2023, gagnsæistilkynningu vegna athugunar sem fram fór í apríl 2022 á aðgerðum Landsbankans gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Gerðar voru tilteknar athugasemdir við varnir bankans en ekki var talin ástæða til að beita bankann sektum eða öðrum viðurlögum.
Togari við Vestmannaeyjar
2. des. 2023
Tæplega fjórföld eftirspurn í hlutafjárútboði Ísfélags hf.
Almennu hlutafjárútboði Ísfélags hf. lauk kl. 14.00 þann 1. desember. Alls bárust um 6.500 áskriftir að andvirði um 58 ma.kr. sem samsvarar tæplega fjórfaldri eftirspurn. Rúmlega fimmföld eftirspurn var eftir þeim hlutum sem boðnir voru í áskriftarbók A og rúmlega þreföld eftirspurn var eftir hlutum sem boðnir voru í áskriftarbók B.
Fjármálamót á pólsku
1. des. 2023
Udana Konferencja Finansowa w języku polskim
Konferencja Finansowa to nazwa cyklu zebrań informacyjnych Landsbankinn, takich jak to, które odbyło się wczoraj, czyli w środę, dnia 29 listopada 2023 roku, po raz pierwszy po polsku dla polskich klientów. Zebranie przebiegło bardzo dobrze i cieszyło się niezłą frekwencją. Zebrani zadawali dużo pytań dotyczących nie tylko kredytów hipotecznych, różnych rodzajów kart kredytowych czy dobrowolnego funduszu emerytalnego.
Fjármálamót á pólsku
30. nóv. 2023
Vel heppnað Fjármálamót á pólsku
Fjármálamót er heitið á fræðslufundaröð Landsbankans og í gær, miðvikudaginn 29. nóvember 2023, héldum við slíkan fund í fyrsta sinn á pólsku fyrir pólskumælandi viðskiptavini. Fundurinn tókst afar vel, var vel sóttur og fundargestir spurðu mikið, ekki síst um íbúðalán, mismunandi kreditkort og viðbótarlífeyrissparnað.
Tölva á borði
30. nóv. 2023
Umræðuvefur Landsbankans einnig á ensku – „The Forum“
Nú birtist Umræðan, efnis- og fréttaveita Landsbankans, einnig á ensku. Við viljum leggja okkar af mörkum til að fræða alla landsmenn um fjármál, efnahagsmál, netöryggi og annað sem er efst á baugi hverju sinni.
28. nóv. 2023
Opið söluferli á 35% eignarhlut Landsbankans í Keahótelum ehf.
Eignarhlutur Landsbankans í hótelkeðjunni Keahótel ehf. er nú til sölu. Söluferlið fer fram í samræmi við stefnu bankans um sölu eigna.
Gluggar
24. nóv. 2023
Czego chcesz się dowiedzieć o finansach i usługach bankowych w Islandii?
Landsbankinn zaprasza 29 listopada o godz. 18.00–19.00 na zebranie informacyjne na temat oszczędzania, spraw emerytalnych, kredytu hipotecznego oraz bezpieczeństwa cybernetycznego. Zebranie odbędzie się w sali Klubu Sportowego „Leiknir” w Breiðholt przy Austurberg 1, 111 Reykjavík. Zebranie prowadzone będzie w języku polskim.
Gluggar
24. nóv. 2023
Hvað viltu vita um fjármál og bankaþjónustu á Íslandi?
Fræðslufundur Landsbankans um sparnað, lífeyrismál, húsnæðislán og netöryggi. Miðvikudaginn 29. nóvember 2023 kl. 18.00-19.00. Fundurinn verður haldinn í sal Íþróttafélagsins Leiknis í Breiðholti, Austurbergi 1, 111 Reykjavík. Fundurinn verður haldinn á pólsku.
Grindavík
24. nóv. 2023
Bez odsetek i rekompensaty indeksacyjnej z tytułu kredytów hipotecznych dla mieszkańców Grindavíku przez trzy miesiące
W związku z niepewną sytuacją wskutek klęski żywiołowej w Grindavíku Landsbankinn, Arion banki oraz Íslandsbanki we współpracy ze Związkiem Przedsiębiorstw Finansowych (SFF) doszły do porozumienia w sprawie zniesienia odsetek i rekompensaty indeksacyjnej z tytułu kredytów hipotecznych mieszkańców Grindavíku na okres trzech miesięcy. Wczoraj, tj. 22 listopada br., zostało zawarte porozumienie tejże treści.
Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur