Upptökur og glærur frá hagspárfundi 31. október á Umræðunni

Landsbankinn hélt morgunfund miðvikudaginn 31. október 2018 í tilefni af útgáfu nýrrar hagspár Hagfræðideildar Landsbankans fyrir árin 2018-2021. Yfirskrift fundarins var: Úr hröðum vexti í hægari takt.
Sérstaklega var fjallað um stöðu ferðaþjónustunnar og Danielle Haralambous, sérfræðingur hjá The Economist Intellegence Unit (EIU), fjallaði um stöðu Íslands í alþjóðlegu samhengi. Fundinum lauk á pallborðsumræðu um stöðu og horfur á íslenskum vinnumarkaði með þátttöku Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra, Drífu Snædal forseta Alþýðusambands Íslands og Halldórs Benjamíns Þorbergssonar framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins.

Landsbankinn kolefnisjafnar starfsemina

Landsbankinn á Djúpavogi flytur

Besti banki á Íslandi að mati The Banker

Landsbankinn efstur banka í Íslensku ánægjuvoginni 2020

Ný fjármálaumgjörð Landsbankans stuðlar að sjálfbærni

Oddziały banku są otwarte, ale uprzejmie prosimy o umówienie się na wizytę

Gott ár hjá Íslenska lífeyrissjóðnum

Við opnum útibúin en biðjum þig um að panta tíma

Úthlutun Tómstundastyrkja Klassa
