Berglind Svavarsdóttir kjörin varaformaður bankaráðs Landsbankans

Berglind Svavarsdóttir lauk lagaprófi frá Háskóla Íslands árið 1989, öðlaðist réttindi sem héraðsdómslögmaður árið 1995 og sem hæstaréttarlögmaður árið 2008. Berglind er meðeigandi hjá Lögfræðistofu Reykjavíkur. Hún hefur gegnt ýmsum stjórnarstörfum og sat m.a. í stjórn Lögmannafélags Íslands 2015-2017, þar af sem varaformaður 2016-2017. Berglind var fyrst kjörin í bankaráð Landsbankans í apríl 2016.
Formaður bankaráðs er Helga Björk Eiríksdóttir.

Landsbankinn kolefnisjafnar starfsemina

Landsbankinn á Djúpavogi flytur

Besti banki á Íslandi að mati The Banker

Landsbankinn efstur banka í Íslensku ánægjuvoginni 2020

Ný fjármálaumgjörð Landsbankans stuðlar að sjálfbærni

Oddziały banku są otwarte, ale uprzejmie prosimy o umówienie się na wizytę

Gott ár hjá Íslenska lífeyrissjóðnum

Við opnum útibúin en biðjum þig um að panta tíma

Úthlutun Tómstundastyrkja Klassa
