Fréttir
Áhættuskýrsla Landsbankans fyrir árið 2017
Landsbankinn hefur gefið út áhættuskýrslu fyrir árið 2017. Í skýrslunni er gerð ítarleg grein fyrir öllum þáttum áhættustýringar bankans og er henni ætlað að veita markaðsaðilum upplýsingar um áhættu- og eiginfjárstýringu bankans, eiginfjárstöðu hans og lausafjárstöðu.
26. febrúar 2018
Í skýrslunni kemur meðal annars fram að áhættustaða Landsbankans sé stöðug og að lausafjár- og eiginfjárstaða bankans sé áfram sterk. Skýrslan er á ensku og ber nafnið Risk and Capital Management 2017, Pillar III risk report of Landsbankinn hf.
Þú gætir einnig haft áhuga á

17. feb. 2021
Landsbankinn kolefnisjafnar starfsemina
Landsbankinn hefur kolefnisjafnað starfsemina fyrir árið 2020 og hlotið hina alþjóðlega viðurkenndu CarbonNeutral® vottun.

17. feb. 2021
Landsbankinn á Djúpavogi flytur
Afgreiðsla Landsbankans á Djúpavogi hefur tekið til starfa í verslunar- og þjónustukjarnanum að Búlandi 1, þar sem Kjörbúðin, Íslandspóstur og Vínbúðin eru einnig til húsa. Afgreiðslutími bankans er óbreyttur og hraðbanki verður aðgengilegur á opnunartíma Kjörbúðarinnar.

9. feb. 2021
Besti banki á Íslandi að mati The Banker
Alþjóðlega fjármálatímaritið The Banker hefur valið Landsbankann sem besta banka á Íslandi árið 2020. Áður hafði fjármálatímaritið Euromoney einnig útnefnt Landsbankann sem besta banka á Íslandi 2020, annað árið í röð.

29. jan. 2021
Landsbankinn efstur banka í Íslensku ánægjuvoginni 2020
Landsbankinn mældist efstur í Íslensku ánægjuvoginni 2020 hjá viðskiptavinum í bankaþjónustu, annað árið í röð. Niðurstöður könnunarinnar voru kynntar í dag.

22. jan. 2021
Ný fjármálaumgjörð Landsbankans stuðlar að sjálfbærni
Landsbankinn hefur gefið út sína fyrstu sjálfbæru fjármálaumgjörð. Hún eykur möguleika okkar á að fjármagna umhverfisvæn og félagsleg verkefni, s.s. orkuskipti, umhverfisvæna innviði og sjálfbæran sjávarútveg.

18. jan. 2021
Oddziały banku są otwarte, ale uprzejmie prosimy o umówienie się na wizytę
Od czasu gdy zmiany dotyczące restrykcji w związku ze zgromadzeniami publicznymi weszły w życie, czyli od 13 stycznia, oddziały Landsbankinn zostały otwarte.

15. jan. 2021
Gott ár hjá Íslenska lífeyrissjóðnum
Ávöxtun Íslenska lífeyrissjóðsins var mjög góð á árinu 2020. Árið var óvenjulegt fyrir margra hluta sakir og einkenndist af óvissu og efnahagsáföllum. Þrátt fyrir það komu verðbréfamarkaðir vel út.

11. jan. 2021
Við opnum útibúin en biðjum þig um að panta tíma
Við opnum útibú Landsbankans um leið og breytingar á samkomutakmörkunum taka gildi miðvikudaginn 13. janúar. Við biðjum þig samt um að panta tíma hér á vefnum til að auðvelda okkur að virða 2 metra regluna og tryggja að ekki verði fleiri en 20 manns inni í einu.

7. jan. 2021
Úthlutun Tómstundastyrkja Klassa
Tómstundastyrkir Klassa voru veittir á dögunum.
Styrkirnir eru tíu talsins, hver að upphæð 30.000 kr.

29. des. 2020
Vaxtagreiðslur og millifærslur um áramótin
Vaxtagreiðslur bankareikninga fyrir árið 2020 og skuldfærsla vegna vaxta á yfirdráttarlánum fyrir desembermánuð 2020 fara fram þann 31. desember.