Fréttir

Hagspár­fund­ir Lands­bank­ans í Reykja­nes­bæ og á Ak­ur­eyri

Landsbankinn stóð fyrir fundum í Reykjanesbæ og á Akureyri í tilefni af útgáfu nýrrar þjóðhags- og verðbólguspár Hagfræðideildar Landsbankans.
27. nóvember 2017

Landsbankinn stóð fyrir fundum í Reykjanesbæ og á Akureyri í tilefni af útgáfu nýrrar þjóðhags- og verðbólguspár Hagfræðideildar Landsbankans.

Akureyri

Fundurinn var haldinn í Hofi, fimmtudaginn 30. nóvember kl. 12.00 – 13.15.

Á fundinum verður ný þjóðhags- og verðbólguspá Hagfræðideildar Landsbankans til næstu þriggja ára kynnt og farið verður yfir stöðu ferðaþjónustunnar. Einnig verður fjallað um áhrif fasteignaverðs á stöðugleikann.

Dagskrá fundarins

  • Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans, setur fundinn.
  • Gústaf Steingrímsson, hagfræðingur hjá Landsbankanum.Þjóðhags- og verðbólguspá Landsbankans.
  • Ari Skúlason, hagfræðingur hjá Landsbankanum.Mun þróun fasteignaverðs stefna stöðugleikanum í hættu?

Helgi Teitur Helgason, framkvæmdastjóri Einstaklingssviðs hjá Landsbankanum, stýrði fundi.

Reykjanesbær

Fundurinn var haldinn á Park Inn by Radisson í Reykjanesbæ, miðvikudaginn 29. nóvember kl. 8.30 - 10.00.

Á fundinum var ný þjóðhags- og verðbólguspá Hagfræðideildar Landsbankans til næstu þriggja ára kynnt og farið yfir stöðu ferðaþjónustunnar. Einnig var fjallað um áhrif fasteignaverðs á stöðugleikann og Rúnar Fossdal Árnason, forstöðumaður hjá Keili flugakademíu, ræddi um upphaf, vöxt og framtíðarhorfur hjá félaginu.

Dagskrá fundarins

  • Gústaf Steingrímsson, hagfræðingur hjá Landsbankanum.Þjóðhags- og verðbólguspá Landsbankans.
  • Arnar Ingi Jónsson, hagfræðingur hjá Landsbankanum.Mun þróun fasteignaverðs stefna stöðugleikanum í hættu?
  • Rúnar Fossdal Árnason, forstöðumaður hjá Keili flugakademíu.Upphaf, vöxtur og framtíðarsýn.

Helgi Teitur Helgason, framkvæmdastjóri Einstaklingssviðs hjá Landsbankanum, stýrði fundi.

Eitt ítarlegasta ritið um íslensk efnahagsmál

Í Þjóðhag, ársriti Hagfræðideildar Landsbankans, er m.a. að finna þjóðhagsspá deildarinnar fyrir árin 2017-2020. Fjallað eru um þróun verðbólgu og vaxtastigs, húsnæðismarkaðinn, horfur í helstu útflutningsgreinum og fleira. Þjóðhagur er eitt ítarlegasta rit um íslensk efnahagsmál sem gefið er út. Þjóðhagur kemur eingöngu út á rafrænu formi á Umræðunni, efnis- og fréttaveitu Landsbankans.

Hagspá Landsbankans 2017-2020

Þú gætir einnig haft áhuga á
Svikaskilaboð - pólska
1. sept. 2023
Przypomnienie: Ostrzegamy przed próbami oszustwa za pomocą fałszywych wiadomości SMS
Ostrzegamy przed oszustwami na stronach internetowych pojawiających się w imieniu Auðkenni, które rzekomo m.in. proponują połączenie z Landsbankinn.
New temp image
31. ágúst 2023
Landsbankinn breytir vöxtum
Í kjölfar nýlegrar vaxtaákvörðunar Seðlabanka Íslands verða gerðar breytingar á vöxtum Landsbankans. Vaxtabreytingarnar taka jafnframt mið af vöxtum á markaði og öðrum fjármögnunarkjörum Landsbankans.
31. ágúst 2023
Sjálfbærnidagur Landsbankans í Grósku 7. september
Sjálfbærnidagur Landsbankans verður haldinn, fimmtudaginn 7. september kl. 9.00 - 11.30 í Grósku, Bjargargötu 1. 
Skjáskot af svikaskilaboðum
31. ágúst 2023
Ítrekun: Vörum við svikatilraunum með fölskum SMS-um
Við vörum við svikasíðu sem birt er í nafni Auðkennis og lítur út fyrir að bjóða meðal annars upp á tengingu við Landsbankann.
Menningarnótt
24. ágúst 2023
Takk fyrir komuna á Menningarnótt!
Fjöldi fólks á öllum aldri lagði leið sína í nýtt hús Landsbankans og í útibú bankans við Austurstræti á laugardaginn í tilefni Menningarnætur. 
23. ágúst 2023
Opnunartími styttist í sjö útibúum en þjónustutími óbreyttur
Þann 13. september styttist opnunartími í sjö útibúum bankans um þrjár klukkustundir og verður þar framvegis opið frá kl. 12-15. Þó almennur opnunartími styttist verður áfram hægt að panta tíma í þessum útibúum frá kl. 10-16 og fjarfund til kl. 18 þannig að þjónustutími skerðist ekki. Á öllum þessum stöðum eru hraðbankar aðgengilegir allan sólarhringinn.
Eystra horn
22. ágúst 2023
Landsbréf skila góðum árangri á fyrri hluta ársins
Landsbréf hf. hafa birt árshlutareikning fyrir fyrri hluta ársins 2023.
Dansarar
17. ágúst 2023
22 spennandi verkefni fengu styrk úr Menningarnæturpottinum
Í ár fengu 22 spennandi verkefni styrki úr Menningarnæturpotti Landsbankans og Reykjavíkurborgar en öll eru verkefnin til þess fallin að gleðja þátttakendur Menningarnætur 2023.
Myndlistarsýning í Austurstræti 11
17. ágúst 2023
Hringrás – myndlistarsýning í Austurstræti 11 opnar á Menningarnótt
Í tilefni af Menningarnótt verður opnuð ný sýning á listaverkum úr safni Landsbankans í útibúi bankans við Austurstræti 11. Sýningin nefnist Hringrás og er sýningarstjóri Daría Sól Andrews.
Menningarnótt
15. ágúst 2023
Fjölbreytt dagskrá á Menningarnótt í Reykjastræti og Austurstræti
Landsbankinn er einn af aðalbakhjörlum Menningarnætur og við tökum sem fyrr virkan þátt í hátíðarhöldunum.
Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur