Fréttir

Af­koma Lands­bank­ans á fyrri árs­helm­ingi 2012

Afkoma Landsbankans var jákvæð um 11,9 milljarða króna eftir skatta á fyrri hluta árs 2012. Hagnaður á öðrum ársfjórðungi var þó mun minni en á þeim fyrsta og skýrist það fyrst og fremst af gjaldfærslu í rekstri bankans vegna endurmats á eignum Spkef.
30. ágúst 2012
Lykilstærðir
Kennitölur H1 2012 H1 2011
Hagnaður eftir skatta 11.877 24.434
Arðsemi eigin fjár eftir skatta 11,5% 24,9%
CAD hlutfall 23,3% 22,4%
Vaxtamunur í hlutfalli af meðalstöðu heildareigna 3,3% 3,1%
Kostnaðarhlutfall * 55,5% 53,3%
Heildareignir 1.048.573 1.126.280
Útlán í hlutfalli við innlán viðskiptavina 151,4% 153,6%
Stöðugildi 1.269 1.258

* Kostnaðarhlutfall = (Laun + önnur rekstrargjöld + afskriftir) / (Hreinar vaxtatekjur + hreinar þjónustutekjur)

Rekstur
  H1 2012 H1 2011 Breyting %
Hreinar vaxtatekjur 18.573 16.849 1.724 10%
Virðisbreyting -3.465 2.675 -6.140 -230%
Hreinar vaxtatekjur eftir virðisbreytingu 15.108 19.524 -4.416 -23%
Hreinar þjónustutekjur 2.092 2.217 -125 -6%
Gjaldeyrisgengismunur 836 -139 975 -702%
Aðrar rekstrartekjur 5.524 10.016 -4.492 -45%
Afkoma fyrir rekstrarkostnað 23.560 31.618 -8.058 -25%
Rekstrarkostnaður -12.027 -10.806 -1.221 11%
Hlutdeild í afkomu hlutdeildarfélaga, að frádregnum skatti 673 1.172 -499 -43%
Hagnaður fyrir skatta 12.206 21.985 -9.779 -44%
Áætlaður tekju- og bankaskattur -2.813 -2.299 -514 22%
Hagnaður af reglulegri starfsemi 9.393 19.685 -10.292 -52%
Hagnaður af aflagðri starfsemi, að frádregnum skatti 2.484 4.749 -2.265 -48%
Hagnaður tímabilsins 11.877 24.434 -12.557 -51%

Efnahagsreikningur

Sem fyrr segir eru það salan á 75% hlut í Reginn hf. og fyrirframgreiðsla til LBI hf. af útgefnu skuldabréfi sem valda mestum breytingum á efnahagsreikningi Landsbankans. Heildareignir bankans hafa minnkað frá því á sama tíma á síðasta ári um tæplega 87 milljarða króna. Eigið fé bankans er nú 212 milljarðar króna og hefur hækkað um 12 milljarða frá áramótum.

Lausafjárhlutfall bankans er enn mjög hátt þrátt fyrir fyrrnefnda fyrirframgreiðslu og er nú 39,2% sem jafngildir því að Landsbankinn gæti greitt út samdægurs tæplega 40% af öllum innistæðum. Eiginfjárhlutfallið, CAD, er sömuleiðis mjög hátt og gefur eigendum færi á að greiða sér arð af rekstri bankans á næstunni.

Verðtryggingarójöfnuður Landsbankans jókst síðastliðið ár um 35 milljarða króna. Ástæðu þess má fyrst og fremst rekja til þess að við endurútreikning á ólögmætum gengistryggðum lánum kaus nokkur fjöldi viðskiptavina bankans að breyta þeim lánum í verðtryggð frekar en óverðtryggð lán. Hlutur verðtryggðra og óverðtryggðra lána í útlánum Landsbankans hefur vaxið frá árinu 2008. Einnig hefur yfirtaka Landsbankans á SpKef og Avant aukið verðtryggðar eignir umfram skuldir. Á þessu ári hefur sama þróun haldið áfram m.a. vegna sölu á Reginn hf. út úr samstæðu Landsbankans.

Efnahagsreikningur - eignir
Efnahagur 30.06.2012 31.12.2011 Breyting 2012 %
Sjóður og innistæður í Seðlabanka 16.364 8.823 7.541 85%
Kröfur á lánastofnanir 59.529 100.133 -40.604 -41%
Markaðsskuldabréf 203.863 221.848 -17.985 -8%
Hlutabréf 38.161 46.037 -7.876 -17%
Útlán til viðskiptavina 666.890 639.130 27.760 4%
Aðrar eignir 37.082 65.959 -28.877 -44%
Eignir til sölu 26.684 53.552 -26.868 -50%
Eignir alls 1.048.573 1.135.482 -86.909 -8%
Innlán frá fjármálafyrirtækjum 91.018 112.876 -21.858 -19%
Innlán frá viðskiptavinum 440.392 443.590 -3.198 -1%
Lántaka 209.028 277.076 -68.048 -25%
Skilyrt skuldabréf 69.024 60.826 8.198 13%
Aðrar skuldir 26.130 31.485 -5.355 -17%
Skuldir tengdar eignum til sölu 959 9.385 -8.426 -90%
Eigið fé 212.022 200.244 11.778 6%
Skuldir og eigið fé alls 1.048.573 1.135.482 -86.909 -8%
Útlán eftir atvinnugreinum
30.06.2012 31.12.2011 Breyting %
Opinberir aðilar 11.691 12.139 -448 -4%
Einstaklingar 184.596 173.223 11,373 7%
Sjávarútvegur 139.504 135.397 4,107 3%
Byggingariðn / fasteignafélög 116.698 101.958 14.740 14%
Þjónusta 51.381 66.121 -14.740 -22%
Verslun 41.478 42.401 -923 -2%
Eignarhaldsfélög 55.227 48.622 6.605 14%
Framleiðsla 23.405 28.008 -4.603 -16%
Landbúnaður 8.997 8.505 492 6%
Upplýsingatækni og samskipti 19.810 20.168 -358 -2%
Annað 14.103 2.588 11.515 445%
  666.890 639.130 27.760 4%
Þú gætir einnig haft áhuga á
Grænland
13. feb. 2024
Fyrirtækjaráðgjöf bankans ráðgjafi í vel heppnuðu hlutafjárútboði Amaroq
Amaroq Minerals Ltd., félag sem starfar á sviði námuvinnslu og er handhafi réttinda til leitar að verðmætum málmum í jörðu á Suður-Grænlandi, lauk í gær vel heppnuðu hlutafjárútboði að andvirði 7,6 milljarða íslenskra króna.
Reykjanesbær
13. feb. 2024
Nasz oddział w Reykjanesbær przy Krossmóar 4a został ponownie otwarty
Serdecznie witamy Klientów w tych samych godzinach otwarcia co wcześniej, tj. w godz. 10.00‒16.00 w każdy dzień roboczy.
Reykjanesbær
12. feb. 2024
Útibú bankans í Reykjanesbæ opið
Útibú okkar í Reykjanesbæ að Krossmóum 4a hefur verið opnað að nýju.
Gulleggið 2024
9. feb. 2024
Sea Growth er sigurvegari Gulleggsins 2024
Viðskiptahugmyndin Sea Growth bar sigur úr bítum í Gullegginu, frumkvöðlakeppni Icelandic Startups. Sea Growth gengur út á að framleiða fiskhrávörur úr fiskfrumum, svokallaðan vistfisk. Teymið skipa Birgitta G.S. Ásgrímsdóttir, Alexander Schepsky, Martin Uetz og Sigrún Guðjónsdóttir.
Sjávarklasinn
8. feb. 2024
Landsbankinn hefur samstarf við Íslenska sjávarklasann
Íslenski sjávarklasinn og Landsbankinn hafa hafið samstarf sem miðar að því að styðja við aukna verðmætasköpun í bláa hagkerfinu. Áhersla verður lögð á stuðning við nýsköpunarfyrirtæki sem vinna að lausnum á þeim áskorunum sem rótgrónari fyrirtæki standa frammi fyrir, auk þess að styðja við frumkvöðla sem vinna verðmæti úr því sem áður var fargað.
Netbanki
26. jan. 2024
Skert þjónusta vegna viðhalds aðfaranótt mánudags
Vegna kerfisuppfærslu verður tiltekin þjónusta bankans ekki aðgengileg aðfaranótt mánudagsins 29. janúar. Gert er ráð fyrir að þjónustan verði skert frá miðnætti til kl. 6.00 á mánudagsmorgun.
Reykjastræti
23. jan. 2024
Skert þjónusta í hraðbönkum vegna kerfisuppfærslu
Vegna kerfisuppfærslu verða hraðbankar og önnur sjálfsafgreiðslutæki lokuð milli kl. 21.00 og 23.30 þriðjudagskvöldið 23. janúar.
Ánægjuvogin
19. jan. 2024
Efstur banka í Ánægjuvoginni fimmta árið í röð
Landsbankinn mældist efstur í Íslensku ánægjuvoginni 2023 hjá viðskiptavinum í bankaþjónustu og er þetta fimmta árið í röð sem bankinn fær þessa viðurkenningu.
Austurbakki
18. jan. 2024
Przedłużamy możliwe rozwiązania dla mieszkańców Grindavíku
Na samym początku klęski żywiołowej Landsbankinn zaproponował wszystkim mieszkańcom Grindavíku program ochrony płatności obowiązujący przez okres sześciu miesięcy, a ponadto zniesienie odsetek i rekompensaty indeksacyjnej z tytułu kredytów hipotecznych na okres trzech miesięcy. W związku z sytuacją, w której znaleźli się mieszkańcy Grindavíku, postanowiliśmy przedłużyć okres, w którym obowiązuje zniesienie odsetek i rekompensaty indeksacyjnej z tytułu kredytów hipotecznych o dodatkowe trzy miesiące, tj. do końca kwietnia br.
Austurbakki
18. jan. 2024
Við framlengjum úrræði fyrir Grindvíkinga
Strax í upphafi hamfaranna bauð Landsbankinn öllum Grindvíkingum greiðsluskjól í sex mánuði og einnig felldum við niður vexti og verðbætur á íbúðalánum þeirra í þrjá mánuði. Í ljósi þeirrar stöðu sem Grindvíkingar eru í höfum við ákveðið að framlengja þann tíma sem íbúðalán þeirra bera hvorki vexti né verðbætur um þrjá mánuði til viðbótar, þ.e. til aprílloka.
Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur