Velkomin í viðskipti

Með öll fjár­mál­in á ein­um stað

Það tek­ur að­eins ör­fá­ar mín­út­ur að fá að­gang að net­banka og appi, stofna reikn­ing og de­bet­kort.

Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina

Við leggjum okkur fram við að einfalda lífið fyrir viðskiptavini okkar og bjóða þeim framúrskarandi bankaþjónustu hvar og hvenær sem þeir þurfa á henni að halda.  Það er ánægjuleg viðurkenning á þessari stefnu okkar að viðskiptavinir okkar eru þeir ánægðustu á bankamarkaði samkvæmt Íslensku ánægjuvoginni.

Við erum alltaf til staðar

Það er alltaf hægt að sinna bankaþjónustu í appinu og netbankanum hvar og hvenær sem er. Ef þig vantar ráðgjöf þá tökum við frá tíma fyrir þig, hvort sem það er í gegnum símann eða á staðnum. Við erum til staðar þegar þú þarft ráðgjöf eða aðstoð við þína bankaþjónustu.

Vantar þig rafræn skilríki?

Þú getur virkjað rafræn skilríki í næsta útibúi okkar en á meðan þau eru lokuð þá bendum við þér á að panta símtal og við förum yfir leiðir til að virkja þín rafrænu skilríki. Mundu að hafa gild persónuskilríki með þér þegar þú virkjar rafrænu skilríkin.

Forráðamaður getur skrifað undir virkjun rafrænna skilríkja fyrir 18 ára og yngri á mitt.audkenni.is

Unga fólkið

Við hugum að framtíðinni og hvetjum til sparnaðar. Ungt fólk fær sérsniðin kjör og ávinning eftir aldri, ráðgjöf og fríðindi sem koma sér vel.

Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina

Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.

Vefkökur

Með því að smella á “Leyfa allar” samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur

Tryggja virkni vefsins

Greina notkun svo við getum mælt og aukið gæði vefsins

Notaðar til að birta persónubundnar auglýsingar

Nánar um vefkökur