Hættir í bankaráði Landsbankans
Hersir var fyrst kjörinn í bankaráð Landsbankans í apríl 2016 og hefur m.a. verið formaður áhættunefndar bankaráðs.
Helga Björk Eiríksdóttir, formaður bankaráðs, segir: „Bankaráð og starfsfólk Landsbankans þakkar Hersi afskaplega góð kynni og árangursríkt samstarf á liðnum árum. Við óskum honum velfarnaðar í leik og starfi í framtíðinni.“

S&P metur lánshæfi sértryggðra skuldabréfa Landsbankans

Uppgjör Landsbankans fyrir fyrstu níu mánuði ársins 2020

Uppgjör Landsbankans fyrir fyrri helming ársins 2020

Landsbankinn besti banki á Íslandi að mati Euromoney

Uppgjör Landsbankans fyrir fyrstu þrjá mánuði ársins 2020

S&P lækkar lánshæfismat Landsbankans í BBB með stöðugum horfum

Niðurstöður aðalfundar Landsbankans 2020

Aðalfundur Landsbankans 22. apríl 2020

Tilkynning um frestun aðalfundar Landsbankans
