Íslenski lífeyrissjóðurinn
Tillögur til breytinga á samþykktum Íslenska lífeyrissjóðsins
Á aukaársfundi Íslenska lífeyrissjóðsins, sem haldinn verður miðvikudaginn 24. október n.k. verða meðfylgjandi tillögur til breytinga á samþykktum sjóðsins lagðar fram.
10. október 2018
Fundurinn verður haldinn í Landsbankanum Austurstræti 11 og hefst kl. 17.00. Allir sjóðfélagar eiga rétt til setu á fundinum. Stjórn Íslenska lífeyrissjóðsins hvetur sjóðfélaga til þess að mæta.
Allar nánari upplýsingar má nálgast á vefsvæði sjóðsins, islenskilif.is eða hjá Verðbréfa- og lífeyrisráðgjöf Landsbankans í síma 410 4040.
Stjórn Íslenska lífeyrissjóðsins
Tillögur til breytinga á samþykktum Íslenska lífeyrissjóðsins
Þú gætir einnig haft áhuga á

15. jan. 2021
Gott ár hjá Íslenska lífeyrissjóðnum
Ávöxtun Íslenska lífeyrissjóðsins var mjög góð á árinu 2020. Árið var óvenjulegt fyrir margra hluta sakir og einkenndist af óvissu og efnahagsáföllum. Þrátt fyrir það komu verðbréfamarkaðir vel út.

16. júní 2020
Fundargerð ársfundar Íslenska lífeyrissjóðsins 2020
Ársfundur Íslenska lífeyrissjóðsins var haldinn þann 27. maí 2020 í aðalútibúi Landsbankans, Austurstræti 11, Reykjavík.

22. maí 2020
Frambjóðendur í stjórnarkjöri Íslenska lífeyrissjóðsins
Ársfundur Íslenska lífeyrissjóðsins verður haldinn miðvikudaginn 27. maí 2020 kl. 17 í útibúi Landsbankans Austurstræti 11. Samkvæmt samþykktum Íslenska lífeyrissjóðsins er stjórn sjóðsins skipuð fimm mönnum, öllum kosnum af sjóðfélögum. Í varastjórn eru tveir menn. Að þessu sinni verður kosið um tvo aðalmenn til þriggja ára og einn varamann til þriggja ára.

20. maí 2020
Um útgreiðslu séreignarsparnaðar
Í síðasta mánuði var opnað fyrir umsóknir um tímabundna útgreiðslu séreignarsparnaðar.

4. maí 2020
Ársfundur Íslenska lífeyrissjóðsins verður haldinn 27. maí
Ársfundur Íslenska lífeyrissjóðsins verður haldinn miðvikudaginn 27. maí 2020 kl. 17:00 í aðalútibúi Landsbankans Austurstræti 11.

4. maí 2020
Afkoma Íslenska lífeyrissjóðsins á árinu 2019
Rekstur Íslenska lífeyrissjóðsins gekk sérlega vel á árinu 2019 og var ávöxtun með því allra besta í sögu sjóðsins.

23. mars 2020
Úttekt á viðbótarlífeyrissparnaði
Meðal aðgerða sem stjórnvöld hafa kynnt vegna Covid-19 er að heimila tímabundið úttekt á viðbótarlífeyrissparnaði. Stefnt er að því að opna fyrir umsóknir í apríl 2020.

17. jan. 2020
Góð ávöxtun Íslenska lífeyrissjóðsins 2019
Árið 2019 var einstaklega gott hjá Íslenska lífeyrissjóðnum. Ávöxtun var með því besta sem þekkist í sögu sjóðsins en hrein raunávöxtun deilda sjóðsins var á bilinu 4,6-12,5%, samkvæmt óendurskoðuðum niðurstöðum.

12. júlí 2019
Viðbótarlífeyrissparnaður inn á lán – úrræði framlengt um 2 ár
Heimild til að nýta viðbótarlífeyrissparnað inn á lán vegna kaupa á íbúðarhúsnæði til eigin nota hefur verið framlengd um tvö ár, þ.e. til 30. júní 2021.