Fermingar
Sparaðu og við hvetjum þig áfram
Fermingarbörn og jafnaldrar fá mótframlag frá okkur þegar þau ávaxta sparnaðinn hjá okkur.
Við stækkum gjöfina
Gjafapeningar eru góður grunnur að sparnaði. Fólk á fermingaraldri sem leggur 30.000 kr. eða meira inn á Framtíðargrunn eða í verðbréfasjóð fær 6.000 kr. mótframlag frá Landsbankanum. Ef báðir kostir eru nýttir leggjum við til 12.000 kr. í mótframlag. Þú pantar tíma til að ganga frá mótframlaginu.
Framtíðargrunnur
Framtíðargrunnur ber hæstu vexti almennra innlánsreikninga hverju sinni og er því góður kostur fyrir langtímasparnað.
Verðbréfasjóðir
Með því að spara í sjóðum dreifir þú áhættunni og eykur ávöxtunarmöguleika sparnaðar þíns.
Pantaðu tíma
Pantaðu tíma og við göngum frá mótframlaginu.
Byggjum upp sparnaðinn þinn
Sparnaður kemur sér alltaf vel. Að setja sér markmið í sparnaði getur verið hluti af því að undirbúa framtíðina.
Sparaðu og hjálpaðu umhverfinu í leiðinni
Með sjálfbærum sparnaði gefst þér kostur á að hafa áhrif með því að ráðstafa sparnaði þínum í verkefni og fjárfestingar sem styðja við sjálfbærni.
Aldrei of snemmt að byrja að spara
Sparnaður er góð leið til þess að láta drauma sína rætast og því fylgir öryggistilfinning að eiga fyrir óvæntum útgjöldum.
Bankaþjónusta fyrir börn og unglinga
Ýmis bankaþjónusta er í boði fyrir börn og unglinga og skýrar reglur gilda um fjármál þeirra.
Hvaða upplýsingar vinnur bankinn um þig?
Persónuvernd þýðir að þú átt rétt á þínu einkalífi. Bankinn biður þig ekki um meiri upplýsingar en hann þarf.
Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina
Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.