Kort og greiðslur

Debetkort

Debetkortin okkar er örugg greiðslukort sem þú getur notað til að versla á netinu og greiða snertilaust um allan heim.

Kreditkort

Til að finna rétta kortið er gott að skoða muninn á fríðindasöfnun, ferðatryggingum og árgjöldum.

Gjafakort
Gjafakort

Það er ekkert mál að velja rétta gjöf með gjafakortinu. Það er tilvalin gjöf því viðtakandinn fær alltaf eitthvað við sitt hæfi.

Borgað fyrir skólavörur með Aukakrónum
Aukakrónur

Aukakrónur eru fríðindakerfi Landsbankans. Þú safnar Aukakrónum þegar þú notar greiðslukort tengt Aukakrónusöfnun og getur síðan notað þær til að kaupa vörur hjá samstarfsaðilum.

Greiðsla
Snertilausar greiðslur

Þú getur skráð debet-, kredit- og gjafakort Landsbankans í Apple Pay eða Google Pay og borga með símanum eða öðrum snjalltækjum.

Greiðsluþjónusta

Með greiðsluþjónustu eru útgjöld þín skuldfærð sjálfkrafa af reikningi þínum.

Erlendar greiðslur

Þú ert enga stund að millifæra á bankareikninga um allan heim í appinu eða netbankanum.

Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina

Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.

Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur