Erlendar greiðslur

Það er ein­falt að milli­færa til út­landa

SEPA og SWIFT-greiðslur

Þú ert enga stund að millifæra á bankareikninga um allan heim í appinu eða netbankanum. Hægt er að senda svokallaðar SEPA-greiðslur, sem eru greiðslur innan Evrópu í evrum, og hefðbundnar erlendar millifærslur (SWIFT).

Gjaldeyrisviðskipti

Þú getur millifært fjármuni milli reikninga í mismunandi myntum í netbankanum, appinu eða í næsta útibúi bankans. Það eina sem þarf að vera til staðar eru erlendir gjaldeyrisreikningar sem þú getur stofnað í netbankanum.

Þú getur nálgast gjaldeyri í gjaldeyrishraðbönkum okkar eða næsta útibúi. Það er einfalt að finna þann hraðbanka sem er næst þér í appinu.

Seðlabankinn og tilkynningarskylda

Við bendum á að að þrátt fyrir að gjaldeyrishöftum hafi nánast verið aflétt ber okkur að tilkynna um tiltekin erlend viðskipti til Seðlabanka Íslands og millifærslur vegna þeirra. Þess vegna er mikilvægt að færslur sé rétt flokkaðar í netbanka eftir tilgangi þeirra.

Algengar spurningar

Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina

Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.

Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur