Við­bót­ar­líf­eyr­is­sparn­að­ur inn á lán – úr­ræði fram­lengt um 2 ár

Heimild til að nýta viðbótarlífeyrissparnað inn á lán vegna kaupa á íbúðarhúsnæði til eigin nota hefur verið framlengd um tvö ár, þ.e. til 30. júní 2021.
12. júlí 2019

Þeir sem nýta úrræðið í dag og vilja halda því áfram verða að óska eftir framlengingu á vefnum leidretting.is. Ef ekki er óskað eftir framlengingu fara engar frekari greiðslur inn á lán.

Nánar um framlenginu á heimild til að nýta séreignasparnað

Þú gætir einnig haft áhuga á
19. maí 2023

Frambjóðendur í stjórnarkjöri Íslenska lífeyrissjóðsins

Ársfundur Íslenska lífeyrissjóðsins verður haldinn miðvikudaginn 24. maí 2023 kl. 17 í útibúi Landsbankans Austurstræti 11. Samkvæmt samþykktum Íslenska lífeyrissjóðsins er stjórn sjóðsins skipuð fimm mönnum, öllum kosnum af sjóðfélögum. Í varastjórn eru tveir menn. Að þessu sinni verður kosið um tvo aðalmenn til þriggja ára og einn varamann til þriggja ára.
28. apríl 2023

Ársfundur Íslenska lífeyrissjóðsins

Ársfundur Íslenska lífeyrissjóðsins verður haldinn miðvikudaginn 24. maí 2023 kl. 17:00 í Landsbankanum Austurstræti 11.
11. jan. 2023

Breyting á réttindatöflum og samþykktum Íslenska lífeyrissjóðsins

Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur staðfest breytingar á réttindatöflum og samþykktum Íslenska lífeyrissjóðsins sem samþykktar voru á aukaársfundi sjóðsins þann 10. nóvember 2022. Nýjar samþykktir tóku gildi 1. janúar 2023.
1. des. 2022

Breytingar á lögum um lífeyrissjóði og tengdum lögum sem taka gildi um áramót

Breytingar á lögum lögum um lífeyrissjóði og öðrum tengdum lagabálkum sem kunna að hafa áhrif á sjóðfélaga Íslenska lífeyrissjóðsins taka gildi um næstu áramót. Hér er yfirlit yfir helstu breytingar:
30. nóv. 2022

Fundargerð aukaársfundar Íslenska lífeyrissjóðsins 2022

Aukaársfundur Íslenska lífeyrissjóðsins var haldinn þann 10. nóvember 2022 í Landsbankanum, Austurstræti 11, Reykjavík.
27. okt. 2022

Tillögur til breytinga á samþykktum Íslenska lífeyrissjóðsins

Á aukaársfundi Íslenska lífeyrissjóðsins, sem haldinn verður fimmtudaginn 10. nóvember n.k. verða meðfylgjandi tillögur til breytinga á samþykktum sjóðsins lagðar fram.
19. okt. 2022

Aukaársfundur Íslenska lífeyrissjóðsins 10. nóvember 2022

Stjórn Íslenska lífeyrissjóðsins boðar til aukaársfundar sjóðsins fimmtudaginn 10. nóvember 2022, kl. 17 í Landsbankanum Austurstræti 11.
14. sept. 2022

Breytingar á lögum um lífeyrissjóði

Nokkrar breytingar voru gerðar á lögum um lífeyrissjóði og öðrum tengdum lagabálkum s.l. vor. Helstu breytingar lúta að hækkun lágmarksiðgjalds í lífeyrissjóð úr 12% í 15,5%, lögfestingu á svokallaðri tilgreindri séreign, breytingum á úrræði um fyrstu kaup og skerðingum á greiðslum frá Tryggingastofnun (TR). Breytingarnar taka gildi 1. janúar 2023.
30. maí 2022

Fundargerð ársfundar Íslenska lífeyrissjóðsins 2022

Ársfundur Íslenska lífeyrissjóðsins var haldinn þann 4. maí 2022 í Landsbankanum, Austurstræti 11, Reykjavík.
8. apríl 2022

Ársfundur Íslenska lífeyrissjóðsins

Ársfundur Íslenska lífeyrissjóðsins verður haldinn miðvikudaginn 4. maí 2022 kl. 17:00 í Landsbankanum Austurstræti 11.
Vefkökur

Með því að smella á “Leyfa allar” samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur