Lág­mörk­um áhætt­una

Ábyrgð­ir gera fyr­ir­tækj­um kleift að lág­marka áhætt­una sem fylg­ir hinum ýmsu við­skipt­um. Við ábyrgj­umst greiðslu, að upp­fyllt­um ákveðn­um skil­yrð­um, sem trygg­ir bæði hag um­sækj­enda og ábyrgð­ar­þega.

Verkábyrgð
Verkábyrgð tryggir að verktaki efni skyldur sínar gagnvart verkkaupa.
Innflutningsábyrgð
Innflutningsábyrgð er bakábyrgð vegna kaupa á vörum og þjónustu.
Fiskmarkaðsábyrgð
Fiskmarkaðsábyrgð tekur til óuppgerðra viðskiptaskulda.
Ferðaskrifstofuábyrgð
Ferðaskrifstofuábyrgð tekur til greiðslna til Ferðamálastofu komi til rekstrarstöðvunar eða gjaldþrots.
Virðisaukaskattsábyrgð
Virðisaukaskattsábyrgð vegna sérstakrar skráningar á VSK skrá. Ábyrgðin er ótímabundin. Hún gildir þar til RSK heimilar niðurfellingu.
Skjalaábyrgð
Stuðlar að greiðu uppgjöri á milli seljanda og kaupanda.
Vefkökur

Með því að smella á “Leyfa allar” samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur

Tryggja virkni vefsins

Greina notkun svo við getum mælt og aukið gæði vefsins

Notaðar til að birta persónubundnar auglýsingar

Nánar um vefkökur