Ábyrgðir og innheimtur

Lág­mörk­um áhætt­una

Ábyrgð­ir gera fyr­ir­tækj­um kleift að lág­marka áhætt­una sem fylg­ir hinum ýmsu við­skipt­um. Við ábyrgj­umst greiðslu, að upp­fyllt­um ákveðn­um skil­yrð­um, sem trygg­ir bæði hag um­sækj­enda og ábyrgð­ar­þega.

Verkábyrgð
Verkábyrgð tryggir að verktaki efni skyldur sínar gagnvart verkkaupa.
Innflutningsábyrgð
Innflutningsábyrgð er bakábyrgð vegna kaupa á vörum og þjónustu.
Fiskmarkaðsábyrgð
Fiskmarkaðsábyrgð tekur til óuppgerðra viðskiptaskulda.
Ferðaskrifstofuábyrgð
Ferðaskrifstofuábyrgð tekur til greiðslna til Ferðamálastofu komi til rekstrarstöðvunar eða gjaldþrots.
Virðisaukaskattsábyrgð
Virðisaukaskattsábyrgð vegna sérstakrar skráningar á VSK skrá. Ábyrgðin er ótímabundin. Hún gildir þar til RSK heimilar niðurfellingu.
Skjalaábyrgð
Stuðlar að greiðu uppgjöri á milli seljanda og kaupanda.

Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina

Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.

kona úti í náttúrur
Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur