Mæt­um skamm­tíma sveifl­um

Yf­ir­drátt­ur er þægi­leg leið til að mæta sveifl­um í rekstri.

Kostir yfirdráttar

Yfirdráttarlán eru einföld og þægileg lán hugsuð til skamms tíma eða allt að einu ári í senn. Lánstíminn er sveigjanlegur og því getur þú stýrt greiðsluflæði í takt við þarfir fyrirtækisins.

  • Ekkert lántöku- eða uppgreiðslugjald
  • Engin stimpilgjöld
  • Sveigjanlegt lán þar sem viðskiptavinur nýtir lánsheimild eftir þörfum
  • Vextir reiknast aðeins af þeirri upphæð sem nýtt er af lánsheimild
  • Hentar til að mæta tímabundnum sveiflum í rekstri
Vefkökur

Með því að smella á “Leyfa allar” samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur

Tryggja virkni vefsins

Greina notkun svo við getum mælt og aukið gæði vefsins

Notaðar til að birta persónubundnar auglýsingar

Nánar um vefkökur