Finn­um réttu fjár­mögn­un­ina

Við bjóð­um fyr­ir­tækj­um upp á lang­tíma­fjár­mögn­un íbúða og fjöl­nota at­vinnu­hús­næð­is.

Hvernig virka fasteignalán?

Lánshlutfall getur verið allt að 70% af kostnaði og lánstími ræðst af áætluðum líftíma eigna, þó að hámarki 25 ár. Lánið getur verið í formi skuldabréfs, veðskuldabréfs eða lánasamnings.

  • Breytilegir vextir
  • Lántökugjald er allt að 2% og tekur mið af lánstíma
  • Lán undir 5 árum eru óverðtryggð en lán yfir 5 árum geta verið verðtryggð eða óverðtryggð

Lánareiknir

Hér getur þú reiknað kostnað og afborganir við lántöku. Við bjóðum upp á bæði óverðtryggð og verðtryggð lán. Verðtryggð lán eru eingöngu veitt ef lánið er til fimm ára eða lengri tíma. Vextir lánsins taka mið af lánstíma, tryggingum og viðskiptasögu.

Vefkökur

Með því að smella á “Leyfa allar” samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur

Tryggja virkni vefsins

Greina notkun svo við getum mælt og aukið gæði vefsins

Notaðar til að birta persónubundnar auglýsingar

Nánar um vefkökur