Ertu á leið í fram­kvæmd­ir?

Fram­kvæmdalán eru ætl­uð til að fjár­magna bygg­ingu íbúð­ar­hús­næð­is, at­vinnu­hús­næð­is eða bygg­ingu annarra fast­eigna bygg­ing­ar­verk­taka.

Hvað er framkvæmdalán?

Framkvæmdalán er lánalína þar sem lánið er nýtt í áföngum eftir framvindu verksins.  Áætlanir og byggingaráform eru yfirfarin af reynslumiklum viðskiptastjórum og tæknimanni í samvinnu við viðskiptavini. Matsmaður frá bankanum tekur verkið reglulega út, metur stöðu þess og heimilar umbeðna notkun á lánalínu. Algengt er að framkvæmdalán séu veitt til 12-24 mánaða og lánshlutfall er oftast 70% af kostnaði með kaupverði lóðar. 

  • Vextir af framkvæmdalánum eru lægri en á yfirdráttarlánum
  • Upplýsingar um kjör eru veitt í tilboðum
  • Vextir reiknast af þeim hluta lánalínunnar sem nýtt er
  • Mögulegt er að breyta lánalínu í langtímalán í lok framkvæmda
Vefkökur

Með því að smella á “Leyfa allar” samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur

Tryggja virkni vefsins

Greina notkun svo við getum mælt og aukið gæði vefsins

Notaðar til að birta persónubundnar auglýsingar

Nánar um vefkökur