Priority Pass

Að­gang­ur að betri stof­um

Með Pri­o­rity Pass get­ur þú feng­ið að­g­ang að betri stof­um á flug­völl­um um all­an heim.

  • Yfir 1.300 betri stof­ur í yfir 600 borg­um
  • Heim­sókn­ar­gjald er USD 35

Hvað er Priority Pass?

Aðild að Priority Pass fylgir ákveðnum Visa kreditkortum. Með henni fæst aðgangur fyrir korthafa og ferðafélaga þeirra að þeim betri stofum flugvalla sem tilgreindar eru á vefsíðu Priority Pass.

Það er einfalt að búa til aðgang á vefsíðu Priority Pass.

Stofna aðgang og sækja Priority Pass appið

2
Gefur upp 8 fyrstu stafina á kreditkortinu þínu.
3
Velur Ísland sem þitt svæði (residence).
4
Gefur upp persónuupplýsingar, s.s. tölvupóst, símanúmer, kreditkortanúmer sem heimsóknargjald er rukkað á.
5
Sækir Priority Pass appið og skráir þig inn með notendanafni og lykilorði sem þú valdir þér.
6
Stafræna kortið virkjast strax og tekur við af Priority Pass kortinu.

Priority Pass appið

Þegar þú hefur stofnað aðgang getur þú farið í þá betri stofu sem þér hentar með því að sýna appið.

Heimsóknargjald er USD 35 fyrir korthafa og er skuldfært með færslu í gegnum Priority Pass í kjölfar heimsóknar í betri stofu. Sama gjald er fyrir gest korthafa.

Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur