Fréttir

Svan­sprent fær sjálf­bærni­merki Lands­bank­ans

29. desember 2022 - Landsbankinn

Svansprent hefur fengið sjálfbærnimerki Landsbankans þar sem fyrirtækið er með vottun norræna umhverfismerkisins Svansins til staðfestingar á góðum árangri í umhverfismálum. Sjálfbærnimerki Landsbankans er veitt þeim fyrirtækjum sem uppfylla skilyrði um sjálfbærni sem sett eru fram í sjálfbærri fjármálaumgjörð bankans og standast strangar kröfur um umhverfisvæn verkefni.

Svala Hrönn Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Svansprents, segir: „Við höfum haft umhverfismálin í fyrirrúmi í mörg ár og erum stolt af því að stuðla að aukinni sjálfbærni og umhverfisvernd. Hjá Svansprenti störfum við eftir ströngum kröfum Svansins sem tryggir meðal annars að efnin sem við notum eru vistvæn, pappírinn kemur úr sjálfbærum skógum og nánast allur afskurður er endurnýttur. Við finnum að viðskiptavinir okkar gera auknar kröfur um vistvæna framleiðslu. Þetta er mjög ánægjuleg þróun því við verðum öll að taka höndum saman til að stuðla að sjálfbærri nýtingu náttúruauðlinda til framtíðar.“

Á myndinni eru f.v.: Svala Hrönn Jónsdóttir framkvæmdastjóri Svansprents, Yngvi Óðinn Guðmundsson, svæðisstjóri í Fyrirtækjamiðstöð Landsbankans og Jón Svan Sverrisson prentsmiðjustjóri.

Þú gætir einnig haft áhuga á
Arnheiður K. Gísladóttir, forstöðumaður Fyrirtækjamiðstöðvar Landsbankans og Guðmundur Ragnar Guðmundsson og Ingibjörg Steinunn Ingjaldsdóttir eigendur Prentmets Odda.
27. des. 2022
Prentmet Oddi fær sjálfbærnimerki Landsbankans
Prentmet Oddi ehf. hefur fengið sjálfbærnimerki Landsbankans þar sem fyrirtækið er með vottun norræna umhverfismerkisins Svansins til staðfestingar á góðum árangri í umhverfismálum. Sjálfbærnimerki Landsbankans er veitt þeim fyrirtækjum sem uppfylla skilyrði um sjálfbærni sem sett eru fram í sjálfbærri fjármálaumgjörð bankans og standast strangar kröfur um umhverfisvæn verkefni.
Ræstitækni fær sjálfbærnimerki
4. maí 2022
Ræstitækni fær sjálfbærnimerki Landsbankans
Ræstitækni ehf. hefur hlotið sjálfbærnimerki Landsbankans fyrir Svansvottun á vöru og þjónustu. Sjálfbærnimerkið er veitt þeim fyrirtækjum sem uppfylla skilyrði um sjálfbærni sem sett eru fram í sjálfbærri fjámálaumgjörð bankans og standast strangar kröfur um umhverfisvæn eða félagsleg verkefni.
12. apríl 2022
Landsnet fær sjálfbærnimerki Landsbankans
Landsnet hf. hefur fengið sjálfbærnimerki Landsbankans vegna flutnings á raforku með lágu kolefnisspori. Merkið er veitt þeim fyrirtækjum sem uppfylla skilyrði um sjálfbærni sem sett eru fram í sjálfbærri fjármálaumgjörð bankans og standast strangar kröfur um umhverfisvæn verkefni.
7. apríl 2022
Sigtún þróunarfélag fær sjálfbærnimerki Landsbankans
Sigtún þróunarfélag hefur hlotið sjálfbærnimerki Landsbankans fyrir Svansvottun á húsnæði í miðbæ Selfoss. Sjálfbærnimerkið er veitt þeim fyrirtækjum sem uppfylla skilyrði um sjálfbærni sem sett eru fram í sjálfbærri fjámálaumgjörð bankans og standast strangar kröfur um umhverfisvæn eða félagsleg verkefni.
25. mars 2022
iClean fær sjálfbærnimerki Landsbankans
iClean hefur hlotið sjálfbærnimerki Landsbankans fyrir Svansvottun á vöru og þjónustu. Sjálfbærnimerkið er veitt þeim fyrirtækjum sem uppfylla skilyrði um sjálfbærni sem sett eru fram í sjálfbærri fjámálaumgjörð bankans og standast strangar kröfur um umhverfisvæn eða félagsleg verkefni.
17. mars 2022
Brynja leigufélag fær sjálfbærnimerki Landsbankans
Brynja leigufélag hefur hlotið sjálfbærnimerki Landsbankans fyrir útleigu á húsnæði á viðráðanlegu verði. Sjálfbærnimerkið er veitt þeim fyrirtækjum sem uppfylla skilyrði um sjálfbærni sem sett eru fram í sjálfbærri fjámálaumgjörð bankans og standast strangar kröfur um umhverfisvæn eða félagsleg verkefni.
3. mars 2022
Byggingafélag Hafnarfjarðar/MótX fær sjálfbærnimerki Landsbankans
Byggingafélag Hafnarfjarðar, dótturfélag MótX ehf., hefur hlotið sjálfbærnimerki Landsbankans vegna byggingar Svansvottaðs húsnæðis. Um er að ræða 5 fjölbýlishús, samtals 170 íbúðir, við Hringhamar 9-19 og Hringhamar 31-33 í Hafnarfirði.
24. feb. 2022
Hreinsitækni fær sjálfbærnimerki Landsbankans
Hreinsitækni ehf. hefur hlotið sjálfbærnimerki Landsbankans vegna starfsemi sinnar á sviði mengunarvarna og sjálfbærrar meðhöndlunar vatns og skólps.
Algalíf
10. feb. 2022
Algalíf fær sjálfbærnimerki Landsbankans
Líftæknifyrirtækið Algalíf hefur fengið sjálfbærnimerki Landsbankans fyrir framleiðslu á umhverfisvottaðri vöru.
Orkuveitan fær sjálfbærnimerki bankans
16. des. 2021
Orkuveita Reykjavíkur fær sjálfbærnimerki Landsbankans
Orkuveita Reykjavíkur hefur fengið sjálfbærnimerki Landsbankans vegna framleiðslu á rafmagni og hita með lágu kolefnisspori. Merkið er veitt þeim fyrirtækjum sem uppfylla skilyrði um sjálfbærni sem sett eru fram í sjálfbærri fjármálaumgjörð bankans og standast strangar kröfur um umhverfisvæn verkefni.
Árni Þór Þorbjörnsson framkvæmdastjóri Fyrirtækjasviðs Landsbankans, Birna Bragadóttir stjórnarformaður Ljósleiðarans og Reynir Smári Atlason sérfræðingur í sjálfbærni hjá Landsbankanum.
9. des. 2021
Ljósleiðarinn fær sjálfbærnimerki Landsbankans
Ljósleiðarinn ehf. hefur fengið sjálfbærnimerki Landsbankans vegna uppsetningar og rekstrar ljósleiðara. Merkið er veitt þeim fyrirtækjum sem uppfylla skilyrði um sjálfbærni sem sett eru fram í sjálfbærri fjármálaumgjörð bankans og standast strangar kröfur um umhverfisvæn verkefni.
Runólfur V. Guðmundsson og Árni Þór Þorbjörnsson
5. júlí 2021
Fyrsta fyrirtækið sem fær sjálfbærnimerki Landsbankans
Útgerðarfélag Reykjavíkur hf. er fyrsta fyrirtækið til að hljóta sjálfbærnimerki Landsbankans. Félagið fær sjálfbærnimerkið vegna MSC vottaðra fiskveiða.
Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur