Afgreiðslutími Landsbankans um jól og áramót
Þjónustuver Landsbankans verður opið helgina fyrir jól frá klukkan 12-18, þ.e. laugardaginn 22. desember og á Þorláksmessu, sunnudaginn 23. desember. Útibú, afgreiðslur og Þjónustuver Landsbankans verða lokuð á aðfangadag, jóladag, annan í jólum, gamlársdag og nýársdag, nema hvað Þjónustuver fyrirtækja verður opið frá kl. 9-12 á gamlársdag.
Einstaklingar geta haft samband við Þjónustuver Landsbankans með því að hringja í síma 410 4000, nýta sér netspjallið á vef Landsbankans, senda tölvupóst í netfangið landsbankinn@landsbankinn.is eða senda skilaboð í gegnum Messenger.
Starfsfólk fyrirtækja getur haft samband við Þjónustuver fyrirtækja með því að hringja í síma 410 5000 eða senda tölvupóst í netfangið fyrirtaeki@landsbankinn.is.
Afgreiðslutími Landsbankans um jól og áramót
22. des
Laugardagur
Opið í Þjónustuveri einstaklinga kl. 12-18
23. des
Sunnudagur
Þorláksmessa
Opið í Þjónustuveri einstaklinga kl. 12-18
24. des
Mánudagur
Aðfangadagur
Lokað
25. des
Þriðjudagur
Jóladagur
Lokað
26. des
Miðvikudagur
Annar í jólum
Lokað
27. des
Fimmtudagur
Opið
28. des
Föstudagur
Opið
29. des
Laugardagur
Lokað
30. des
Sunnudagur
Lokað
31. des
Mánudagur
Gamlársdagur
Lokað(Opið í Þjónustuveri fyrirtækja kl. 9-12)
1. jan
Þriðjudagur
Nýársdagur
Lokað
2. jan
Miðvikudagur
Opið