Fyrstu kaup

Fjölskylda

Við hjálp­um þér að kaupa þína fyrstu íbúð

Við fyrstu kaup lán­um við allt að 85% af kaup­verði og fell­um nið­ur lán­töku­gjald.

Að mörgu er að huga

Fasteignakaup hafa ekki aðeins áhrif á hvar þú festir rætur, heldur líka á eignamyndun í framtíðinni. Við kaup færð þú full yfirráð yfir fasteigninni. Viðhald og viðgerðir eru á þína ábyrgð en þú þarft ekki að hafa áhyggjur af því að leigu sé sagt upp.

Reiknaðu þína leið

Kaupverð í krónum

ISK

Upphæð láns í krónum

ISK
Veðsetning 70%
Óverðtryggt100%
Verðtryggt0%
Óverðtryggt50%
Verðtryggt50%

Góð yfirsýn skiptir máli

Það borgar sig alltaf að hafa góða yfirsýn. Eftir íbúðarkaup berðu ábyrgð á ýmsum föstum kostnaði, greiðslum af lánum, hússjóðsgjöldum, fasteignagjöldum, kostnaði vegna trygginga, vatns- og rafmagnsgjaldi svo eitthvað sé nefnt.

Þú getur alltaf pantað tíma hjá ráðgjöfum okkar, hvort sem það er í næsta útibúi eða með því að fá símtal frá okkur. Við viljum hjálpa þér að finna leiðina að þinni fasteign.

Hvað þarf að hafa í huga við fyrstu fasteignakaup?

Kaup á fyrstu fasteign eru mikil tímamót í lífi okkar flestra. Kaupin geta verið vandasöm og þau geta valdið verulegu stressi, enda er yfirleitt um að ræða mestu fjárfestingu sem við ráðumst í.

Fjölbýlishús
Hvort er hagstæðara að taka verðtryggt eða óverðtryggt lán?

Flest þeirra sem taka fasteignalán eða eru að hugsa um að endurfjármagna velta því fyrir sér hvort hagstæðara sé að taka verðtryggt eða óverðtryggt lán.

fjölskylda
Viðbótarlífeyrissparnaður notaður til að spara fyrir fyrstu íbúð

Ein hagstæðasta leiðin til að spara fyrir útborgun fyrir fyrstu íbúð er að skrá sig í viðbótarlífeyrissparnað því slíkan sparnað er hægt að nota skattfrjálst til útborgunar.

Algengar spurningar

Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina

Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.

Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur