Fyrstu kaup

Við hjálp­um þér að kaupa þína fyrstu íbúð

Við fyrstu kaup lán­um við allt að 85% af kaup­verði og fell­um nið­ur lán­töku­gjald.

Að mörgu er að huga

Fasteignakaup hafa ekki aðeins áhrif á hvar þú festir rætur, heldur líka á eignamyndun í framtíðinni. Við kaup færð þú full yfirráð yfir fasteigninni. Viðhald og viðgerðir eru á þína ábyrgð en þú þarft ekki að hafa áhyggjur af því að leigu sé sagt upp.

Reiknaðu þína leið

Kaupverð í krónum

Upphæð láns í krónum

Veðsetning 70%
Óverðtryggt100%
Verðtryggt0%
Óverðtryggt50%
Verðtryggt50%

Góð yfirsýn skiptir máli

Það borgar sig alltaf að hafa góða yfirsýn. Eftir íbúðarkaup berðu ábyrgð á ýmsum föstum kostnaði, greiðslum af lánum, hússjóðsgjöldum, fasteignagjöldum, kostnaði vegna trygginga, vatns- og rafmagnsgjaldi svo eitthvað sé nefnt.

Þú getur alltaf pantað tíma hjá ráðgjöfum okkar, hvort sem það er í næsta útibúi eða með því að fá símtal frá okkur. Við viljum hjálpa þér að finna leiðina að þinni fasteign.

Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina

Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.

Vefkökur

Með því að smella á “Leyfa allar” samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur