Hvað má íbúðin kosta?
Kaupverðið fer eftir því hvað þú hefur safnað þér upp í útborgun og hversu mikið þú getur greitt af láninu á mánuði. Í flestum tilfellum þarf útborgun að vera a.m.k 15% af kaupverði íbúðarinnar.
Bráðabirgðagreiðslumat er gott fyrsta skref og gefur góða vísbendingu um hvað það getur greitt af lánum á mánuði. Einnig er hægt að sjá greiðslubyrði af lánum í íbúðalánareiknivélinni okkar. Við ráðleggjum öllum að gæta að því að spenna bogann ekki of hátt.