Samskipti við fjölmiðla

Austurbakki

Sam­skipti við fjöl­miðla

Hér má nálg­ast upp­lýs­ing­ar um tengi­liði við fjöl­miðla, hlaða nið­ur mynd­um af stjórn­end­um og starfs­fólki Hag­fræði­deild­ar, gerast áskrif­andi að frétt­um af Lands­bank­an­um og fleira.

Tengiliðir við fjölmiðla

Rúnar Pálmason

Upplýsingafulltrúi
runar.palmason@landsbankinn.is899 3745
Karítas Ríkharðsdóttir

Karítas Ríkharðsdóttir

Sérfræðingur í samskiptamálum
karitas.rikhardsdottir@landsbankinn.is778 4312
Austurbakki
Fréttir um bankann

Allar fréttir og tilkynningar frá Landsbankanum á einum stað.

Umræðan

Á Umræðunni birtist fjölbreytt efni um efnahagsmál og fjármál í víðum skilningi.

Lilja Einarsdóttir
Myndabanki

Myndir af bankastjóra og framkvæmdastjórum, starfsfólki Hagfræðideildar, merki bankans og fleira.

Samfélagsmiðlar

Við nýtum samfélagsmiðla til að auðvelda viðskiptavinum og öðrum áhugasömum að eiga í beinum samskiptum við okkur. Einnig er hægt að fylgjast með nýjustu fréttum og upplýsingum sem við viljum koma á framfæri. Þú finnur okkur á Facebook, Twitter, Youtube og LinkedIn.

Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur