Hlutabréf
Það er einfalt að kaupa og selja í netbankanum
Hlutabréf
Kauphöll Íslands | Gögnin eru seinkuð um 15 mín.
Upplýsingar á þessari síðu eru samkvæmt bestu vitund Landsbankans og ætlaðar til fróðleiks, en ekki sem grundvöllur viðskipta. Landsbankinn ber ekki ábyrgð á hugsanlegum villum eða töfum upplýsinga og/eða ákvörðunum byggðum á þeim. Upplýsingar eru a.m.k. 15 mínútna gamlar.

Verðbréfaviðskipti á netinu
Í netbankanum getur þú sent beiðni um viðskipti með innlend hlutabréf og sjóði Landsbréfa hvar og hvenær sem er. Þú getur einnig fylgst með framgangi viðskiptanna, séð yfirlit yfir verðbréfaeign og viðskiptasöguna.
Við erum til staðar
Ráðgjafar okkar í verðbréfa og lífeyrisþjónustu veita þjónustu við kaup og sölu hlutabréfa og ráðgjöf um val á einstökum félögum. Þú getur líka sent tölvupóst á vl@landsbankinn.is eða hringt í 410 4040.
Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina
Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.
