Há­mörk­um ávöxt­un á reikn­ing­um

Nett­un­ar­þjón­usta er sjálf­virk milli­færsla á milli eig­in reikn­inga.

Sjálfkrafa millifærsla á þeim tíma sem þú velur
Nettun að núlli eða upphæð
Innstæða á sparireikningi í lok dags þar með hámörkuð

Hvernig virkar nettunarþjónusta?

Þjónustunni er stýrt í gegnum netbanka fyrirtækja en fyrsta skref er að biðja þjónustufulltrúa bankans að opan fyrir hana. Fyrirtæki skilgreina og stýra þjónustunni sjálf og geta breytt henni að vild. Í netbankanum er farið í Fjársýringu og þaðan í Nettun.

Í upphafi er reikningum breytt í svokallaða nettunarreikninga og allir reikningar þannig skilgreindir sem eiga að geta tengst þjónustunni. Ávinningur getur verið hærri innstæða á sparireikningi eða lágmörkun yfirdráttar.  

Hafðu samband við þjónustuver fyrirtækja ef þig vantar nánari upplýsingar.

Vefkökur

Með því að smella á “Leyfa allar” samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur

Tryggja virkni vefsins

Greina notkun svo við getum mælt og aukið gæði vefsins

Notaðar til að birta persónubundnar auglýsingar

Nánar um vefkökur