Nettunarþjónusta

Há­mörk­um ávöxt­un á reikn­ing­um

Nett­un­ar­þjón­usta er sjálf­virk milli­færsla á milli eig­in reikn­inga.

Sjálfkrafa millifærsla á þeim tíma sem þú velur
Nettun að núlli eða upphæð
Innstæða á sparireikningi í lok dags þar með hámörkuð

Hvernig virkar nettunarþjónusta?

Þjónustunni er stýrt í gegnum netbanka fyrirtækja en fyrsta skref er að biðja þjónustufulltrúa bankans að opna fyrir hana. Fyrirtæki skilgreina og stýra þjónustunni sjálf og geta breytt henni að vild. Í netbankanum er farið í Fjársýringu og þaðan í Nettun.

Í upphafi er reikningum breytt í svokallaða nettunarreikninga og allir reikningar þannig skilgreindir sem eiga að geta tengst þjónustunni. Ávinningur getur verið hærri innstæða á sparireikningi eða lágmörkun yfirdráttar.  

Hafðu samband við þjónustuver fyrirtækja ef þig vantar nánari upplýsingar.

Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina

Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.

Iðnaðarmenn að störfum
Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur