Landsbankinn greiðir 9,5 milljarða króna í sérstaka arðgreiðslu
Tillaga bankaráðs um arðgreiðslur var samþykkt á aðalfundi bankans 21. mars sl. Annars vegar var um að ræða 15.366 milljóna króna arð vegna rekstrarársins 2017 og var sú greiðsla innt af hendi 28. mars sl. Hins vegar er um að ræða sérstakan arð til hluthafa að fjárhæð 9.456 milljónir króna sem var á gjalddaga 19. september 2018.
Alls nema arðgreiðslur bankans á árunum 2013-2018 um 131,7 milljörðum króna.
Eigið fé Landsbankans var 232,1 milljarðar króna 30. júní sl. og eiginfjárhlutfallið var 24,1% og hafði þá verið gert ráð fyrir áhrifum arðgreiðslna á árinu 2018.

Landsbankinn kolefnisjafnar starfsemina

Landsbankinn á Djúpavogi flytur

Besti banki á Íslandi að mati The Banker

Landsbankinn efstur banka í Íslensku ánægjuvoginni 2020

Ný fjármálaumgjörð Landsbankans stuðlar að sjálfbærni

Oddziały banku są otwarte, ale uprzejmie prosimy o umówienie się na wizytę

Gott ár hjá Íslenska lífeyrissjóðnum

Við opnum útibúin en biðjum þig um að panta tíma

Úthlutun Tómstundastyrkja Klassa
