Fyrsta skrefið áður en sótt er um lán er að fara í gegnum greiðslumat til að átta sig á stöðunni og lánamöguleikum. Það tekur nokkrar mínútur að fara í gegnum greiðslumat en þú getur líka áætlað greiðslugetuna með því að setja forsendur inn í reiknivélina. Næst pantar þú tíma í ráðgjöf í útibúi og ráðgjafar okkar aðstoða við lántökuna.
- Einstaklingar
- Fyrirtæki
- Markaðurinn
- Umræðan
- Bankinn
Hvað þarftu að fjármagna?
Finnum hagstæða leið til að fjármagna framkvæmdirnar, nýbygginguna eða sumarhúsið.
Ertu að fara að byggja?
Með nýbyggingarláni brúum við bilið þar til heimili þitt er fokhelt og þú getur tekið hefðbundið íbúðalán. Lánið hækkar á framkvæmdatíma í samræmi við kostnað og framvindu verksins.

Sumarhúsa-, frístunda- og framkvæmdalán
Við lánum þér fyrir kaupum eða framkvæmdum á sumarhúsum, hesthúsum, lóðum eða frístundajörðum. Vextirnir geta verið verðtryggðir eða óverðtryggðir og ráðast vaxtakjör af veðsetningarhlutfalli.
Veðhlutfall | Óverðtryggt | Verðtryggt |
---|---|---|
0-30% | %interest113% | %interest95% |
31-50% | %interest114% | %interest96% |
51-70% | %interest115% | %interest97% |

Allir vinna
Til að bregðast við efnahagsástandi af völdum Covid-19 hefur Alþingi samþykkt lög sem kveða á um tímabundna hækkun á endurgreiðslu virðisaukaskatts, úr 60% í 100%.
Endurgreiðslan er af vinnu manna við íbúðarhúsnæði sem veitt er á tímabilinu 1. mars til og með 31. desember 2020 og tekur m.a. til frístundahúsnæðis, mannvirkja í eigu tiltekinna félagasamtaka.

Ert þú að hefja framkvæmdir?
Hvort sem þú ætlar að stækka pallinn, setja kvistglugga á risið, byggja sumarhús eða jafnvel nýtt íbúðarhús er fyrsta skrefið að gera raunhæfa verk- og kostnaðaráætlun.
Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina
Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.

Landsbankinn hf.
Austurstræti 11, 155 Reykjavík
Kt. 471008-0280
Swift/BIC: NBIIISRE
Sími: 410 4000
landsbankinn@landsbankinn.is
Lagalegur fyrirvari
Með því að smella á “Leyfa allar” samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.
Tryggja virkni vefsins
Greina notkun svo við getum mælt og aukið gæði vefsins
Notaðar til að birta persónubundnar auglýsingar