Víxlar og skuldabréf

Víxlar og skuldabréf

Víxlar og víkjandi útgáfur á innlendum markaði eru gefnar út undir útgáfuramma bankans fyrir víxla og skuldabréf að fjárhæð 50 milljarðar króna. Í árslok 2023 voru engir útistandandi víxlar en víkjandi skuldabréf námu 20 milljörðum króna. Skuldabréfin eru skráð á Nasdaq Iceland.

Skilmálar

Útgáfulýsingar

Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur