Eyða skráðu tæki

Eyða út skráðu tæki

Stundum þarf að eyða tækjum sem hafa heimild til innskráningar í appið með lífkennum (andliti eða fingrafari). Það getur t.d. verið í tengslum við svikamál þar sem óprúttnir aðilar blekkja fólk til að samþykkja svikatæki til innskráningar.

Athugið að viðskiptavinir sem eru með aðgang að netbanka fyrirtækja geta eingöngu eytt skráðum tækjum í Landsbankaappinu en ekki á vef.

Fjarlægja tæki í Landsbankaappinu

Fjarlægja tæki í netbanka einstaklinga

Fölsk eða raunveruleg skilaboð

Líkt og falskir tölvupóstar geta fölsk smáskilaboð verið afar sannfærandi. Þess vegna er mikilvægt að þekkja megineinkenni falskra skilaboða, hvort sem þau koma sem SMS eða með öðrum hætti.

Netöryggi
Varist svik í gegnum samfélagsmiðla

Við viljum vara viðskiptavini okkar við netsvikum, sérstaklega svikum sem fara fram í gegnum samfélagsmiðla og skilaboðaforrit, en mikið hefur borið á þeim undanfarið.

Hlaðvarp
Netsvik - Dæmi um að fólk tapi tugum milljóna

Netsvik hafa sótt verulega í sig veðrið að undanförnu og eru dæmi um að tugir milljóna hafi verið sviknir út úr einstaklingum og fyrirtækjum. Viðbragð við netsvikum er orðinn hluti af daglegri starfsemi Landsbankans.

Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina

Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.

Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur