Vísitala neysluverðs

Hagstofa Íslands birtir vísitölu neysluverðs í lok mánaðar miðað við verðlag í þeim mánuði. Vísitala neysluverðs reiknast ekki strax til verðtryggingar, hún reiknast til verðtryggingar tveimur mánuðum eftir birtingu. Vísitala neysluverðs er algengasti mælikvarðinn á verðbólgu. Verðbólga er almennt mæld sem breyting á vísitölu neysluverðs síðustu 12 mánuði.

Verðbólga

Þróun á tímabili:
UpphafEndirLægstHæstBreyting

Vísitala neysluverðs

Þróun á tímabili:
UpphafEndirLægstHæstBreyting
Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur