Mánaðarleg launavísitala er verðvísitala sem mælir kostnað á vinnustund á íslenskum vinnumarkaði og sýnir almenna launaþróun. Hagstofa Íslands framkvæmir mánaðarlega launarannsókn þar sem úrtak fyrirtækja með 10 eða fleiri starfsmenn taka þátt auk allra starfsmanna ríkis og sveitarfélaga. Launavísitalan er reiknuð út frá ítarlegum upplýsingum um laun, launakostnað, greiddar stundir og ýmsa bakgrunnsþætti.
Upphaf | Endir | Lægst | Hæst | Breyting |
---|
Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.