Lífeyrissjóður Tannlæknafélags Íslands

Meg­innið­ur­stöð­ur úr rekstri Líf­eyr­is­sjóðs Tann­lækna­fé­lags Ís­lands árið 2019

Árið 2019 var sérlega gott í rekstri Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands. Ávöxtun var góð á árinu en hrein raunávöxtun beggja deilda sjóðsins var 9,7%. Meðaltal hreinnar raunávöxtunar s.l. 5 ár er 5,9% í sameignardeild og 5,5% í séreignardeild. Tryggingafræðileg staða sjóðsins er í góðu jafnvægi.
18. maí 2020

Breyting á hreinni eign 2019 (þús. kr.)
  Séreign Sameign Samtals
Iðgjöld
221.926
88.616
310.542
Lífeyrir
122.595
252.608.047
147.855
Fjárfestingatekjur
595.664
183.688
779.352
Rekstarkostnaður
13.741
2.727
16.468
Hækkun á hreinni eign
681.254
244.317
925.571
Hrein eign
5.255.306
1.643.271
6.898.577

Kennitölur

  Séreign Sameign
Fjöldi sjóðfélaga
368
366
Lífeyrisþegar
52
22
 
 
Hrein eign umfram heildarskuldbindingar
-
-0,70%
Hrein eign umfram áfallnar skuldbindingar
-
8,40%

Efnahagsreikningur 31.12.2019 (þús. kr.)

  Séreign Sameign Samtals
Fjárfestingar
5.207.967
1.616.709
6.824.676
Kröfur
118
4.830
4.948
Handbært fé
57.293
24.184
81.477
Eignir
5.265.378
1.645.723
6.911.101
 
 
 
Skuldir
10.072
2.452
12.525
Hrein eign
5.255.306
1.643.271
6.898.577

Ávöxtun

  Séreign Sameign
Hrein raunávöxtun 2019
9,66%
9,72%
Meðaltal raunávöxtunar s.l. 5 ár
5,45%
5,88%
Meðaltal raunávöxtunar s.l. 10 ár
5,13%
5,29%
Þú gætir einnig haft áhuga á
New temp image
30. júní 2021

Fundargerð ársfundar 2021

Ársfundur Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands var haldinn 4. júní 2021 í Landsbankanum, Austurstræti.
New temp image
19. maí 2021

Meginniðurstöður úr rekstri sjóðsins árið 2020

Rekstur Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands gekk vel á árinu 2020. Ávöxtun var góð á árinu en hrein raunávöxtun séreignardeildar sjóðsins var 7,7% og sameignardeildar 8,0%. Meðaltal hreinnar raunávöxtunar sl. 5 ár er 5,7% í sameignardeild og 4,8% í séreignardeild. Tryggingafræðileg staða sjóðsins er í góðu jafnvægi.
New temp image
19. maí 2021

Ársfundarboð Tannlæknafélags Íslands 2021

Aðalfundur Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands verður haldinn föstudaginn 4. júní 2021 kl. 16.00 í útibúi Landsbankans Austurstræti 11.
New temp image
1. júlí 2020

Fundargerð ársfundar 2020

Aðalfundur Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands var haldinn 3. júní 2020 sl. í Landsbankanum, Austurstræti.
New temp image
19. maí 2020

Ársfundur Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands 2020

Ársfundur Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands verður haldinn miðvikudaginn 3. júní 2020 kl: 16:00 í útibúi Landsbankans Austurstræti 11.
New temp image
19. júní 2019

Fundargerð ársfundar 2019

Aðalfundur Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands var haldinn 17. maí 2019 sl. í Landsbankanum, Austurstræti.
New temp image
8. maí 2019

Tillögur til breytinga á samþykktum Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands

Á ársfundi Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands, sem haldinn verður föstudaginn 17. maí n.k. verða meðfylgjandi tillögur til breytinga á samþykktum sjóðsins lagðar fram til samþykktar.
New temp image
30. apríl 2019

Meginniðurstöður úr rekstri Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands árið 2018

Árið 2018 var ágætt í rekstri Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands. Ávöxtun var í samræmi við þróun á mörkuðum en hrein raunávöxtun samtryggingardeildar sjóðsins var 1,22% og hrein raunávöxtun séreignardeildar 0,85%. Meðaltal hreinnar raunávöxtunar s.l. 5 ár er 4,67% í sameignardeild og 4,4% í séreignardeild. Tryggingafræðileg staða sjóðsins er í góðu jafnvægi.
New temp image
29. apríl 2019

Ársfundur Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands 2019

Ársfundur Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands verður haldinn föstudaginn 17. maí 2019 kl: 16:00 í útibúi Landsbankans Austurstræti 11.
New temp image
24. apríl 2018

Meginniðurstöður úr rekstri Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands árið 2017

Árið 2017 var gott í rekstri Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands. Ávöxtun var góð á árinu en hrein raunávöxtun samtryggingardeildar sjóðsins var 5,2% og hrein raunávöxtun séreignardeildar 5,0%. Tryggingafræðileg staða sjóðsins er í góðu jafnvægi.
Vefkökur

Með því að smella á “Leyfa allar” samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur