Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur

Meg­innið­ur­stöð­ur árs­reikn­ings 2023

8. maí 2024

Rekstur Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands gekk vel á árinu 2023. Ávöxtun á árinu var ágæt miðað við aðstæður á mörkuðum en hrein raunávöxtun séreignardeildar sjóðsins var 0,6% og sameignardeildar 0,5%. Meðaltal hreinnar raunávöxtunar s.l. 10 ár er 3,2% í sameignardeild og 2,8% í séreignardeild. Halli er á tryggingafræðilegri stöðu sjóðsins sem nemur 5,95%.

Breyting á hreinni eign 2023

Upphæðir eru í þús. kr.

  Séreign Sameign Samtals
Iðgjöld 287.971 149.919 437.890
Lífeyrir 223.016 36.207 259.223
Fjárfestingatekjur 572.878 195.795 768.673
Rekstarkostnaður 20.756 7.490 28.247
Hækkun á hreinni eign 617.076 304.492 921.568
Hrein eign í árslok 6.917.962 2.428.870 9.346.832

Kennitölur

  Séreign Sameign
Fjöldi sjóðfélaga
390
402
Lífeyrisþegar
68
37
 
 
Hrein eign umfram heildarskuldbindingar
-
-6,0%
Hrein eign umfram áfallnar skuldbindingar
-
-10,0%

Efnahagsreikningur 31.12.2023

Upphæðir eru í þús. kr.

  Séreign Sameign Samtals
Fjárfestingar
6.774.160
2.314.280
9.088.441
Kröfur
2.560
21.557
24.117
Aðrar eignir
154.716
92.856
247.572
 
 
 
Skuldir
13.474
-177
13.298
Hrein eign í árslok
6.917.962
2.428.870
9.346.832

Ávöxtun

Ávöxtun Séreign Sameign
Hrein raunávöxtun 2023
0,64%
0,51%
Meðaltal raunávöxtunar sl. 5 ár
1,28%
0,97%
Meðaltal raunávöxtunar sl. 10 ár
2,84%
3,17%
Þú gætir einnig haft áhuga á
New temp image
6. maí 2025
Tillögur til breytinga á samþykktum Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands
Á ársfundi Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands sem haldinn verður föstudaginn 9. maí nk. verða meðfylgjandi tillögur til breytinga á samþykktum sjóðsins lagðar fram.
New temp image
5. maí 2025
Meginniðurstöður ársreiknings 2024
Rekstur Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands gekk vel á árinu 2024. Ávöxtun eigna sjóðsins á árinu var góð en hrein raunávöxtun beggja deilda sjóðsins var 5,9%. Meðaltal hreinnar raunávöxtunar s.l. 10 ár er 3,5% í sameignardeild og 3,1% í séreignardeild. Halli  á tryggingafræðilegri stöðu sjóðsins nam 3,8% í árslok 2024.
New temp image
25. apríl 2025
Aðalfundur Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands verður föstudaginn 9. maí 2025
Aðalfundur Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands verður haldinn föstudaginn 9. maí 2025 kl. 16.00 í Landsbankanum, Reykjastræti 6.
New temp image
7. maí 2024
Aðalfundur Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands verður föstudaginn 24. maí
Aðalfundur Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands verður haldinn föstudaginn 24. maí 2024 kl. 16.00 í Landsbankanum, Reykjastræti 6.
New temp image
15. maí 2023
Aðalfundur Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands verður föstudaginn 2. júní
Aðalfundur Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands verður haldinn föstudaginn 2. júní 2023 kl. 16.00 í útibúi Landsbankans Austurstræti 11.
New temp image
15. maí 2023
Meginniðurstöður ársreiknings 2022
Rekstur Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands gekk bærilega á árinu 2022. Ávöxtun var slök á árinu og í samræmi við aðstæður á verðbréfamörkuðum.
New temp image
11. jan. 2023
Breyting á réttindatöflum og samþykktum Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur staðfest breytingar á réttindatöflum og samþykktum Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands sem samþykktar voru á stjórnarfundi sjóðsins þann 23 nóvember 2022. Nýjar samþykktir tóku gildi 1. janúar 2023.
New temp image
2. des. 2022
Breytingar á lögum um lífeyrissjóði og tengdum lögum sem taka gildi um áramót
Breytingar á lögum lögum um lífeyrissjóði og öðrum tengdum lagabálkum sem kunna að hafa áhrif á sjóðfélaga Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands taka gildi um næstu áramót. Hér er yfirlit yfir helstu breytingar:
New temp image
29. júní 2022
Fundargerð ársfundar 2022
Ársfundur Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands var haldinn 3. júní 2022 í Landsbankanum, Austurstræti.
New temp image
18. maí 2022
Meginniðurstöður ársreiknings 2021
Rekstur Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands gekk vel á árinu 2021. Ávöxtun var góð á árinu en hrein raunávöxtun séreignardeildar sjóðsins var 6,5% og sameignardeildar 6,3%. Meðaltal hreinnar raunávöxtunar s.l. 5 ár er 6,0% í sameignardeild og 5,9% í séreignardeild. Halli er á tryggingafræðilegri stöðu sjóðsins sem skýrist fyrst og fremst af nýjum dánar- og eftirlifendatöflum sem gefnar voru út af fjármála- og efnahagsráðherra í lok árs 2021. Ársreikningur LTFÍ 2021