Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur

Meg­innið­ur­stöð­ur árs­reikn­ings 2022

15. maí 2023

Rekstur Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands gekk bærilega á árinu 2022. Ávöxtun var slök á árinu og í samræmi við aðstæður á verðbréfamörkuðum.

Hrein raunávöxtun séreignardeildar sjóðsins var -15,9% og sameignardeildar -16,9%. Meðaltal hreinnar raunávöxtunar s.l. 5 ár er1,3% í séreignardeild og 1,1% í sameignardeild. Meðaltal hreinnar raunávöxtunar sl. 10 ár er 3,2% í séreignardeild og 3,8% í sameignardeild. Halli á tryggingafræðilegri stöðu sjóðsins var -6,2% í lok árs 2022.

Ársreikningur LTFÍ 2022

Breyting á hreinni eign 2022

Upphæðir eru í þús. kr.

  Séreign Sameign Samtals
Iðgjöld 278.767 117.955 396.721
Lífeyrir 192.836 32.803 225.639
Fjárfestingatekjur -534.024 -196.503 -730.527
Rekstarkostnaður 19.430 7.536 26.966
Breyting á hreinni eign -467.523 -116.874 -584.396
Hrein eign í árslok 6.300.886 2.124.378 8.425.264

Kennitölur

  Séreign Sameign
Fjöldi sjóðfélaga
384
389
Lífeyrisþegar
61
34
 
 
Hrein eign umfram heildarskuldbindingar
-
-6,2%
Hrein eign umfram áfallnar skuldbindingar
-
-11,9%

Efnahagsreikningur 31.12.2022

Upphæðir eru í þús. kr.

  Séreign Sameign Samtals
Fjárfestingar
6.242.915
2.070.153
8.313.068
Kröfur
806
16.967
17.772
Aðrar eignir
66.767
38.689
105.456
 
 
 
Skuldir
9.601
1.431
11.032
Hrein eign í árslok
6.300.886
2.124.378
8.425.264

Ávöxtun

  Séreign Sameign
Hrein raunávöxtun 2022
-15,91%
-16,90%
Meðaltal raunávöxtunar sl. 5 ár
1,32%
1,09%
Meðaltal raunávöxtunar sl. 10 ár
3,15%
3,75%
Þú gætir einnig haft áhuga á
New temp image
30. okt. 2025
Upplýsingasíða vegna sameiningar Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands við Frjálsa lífeyrissjóðinn
Sett hefur verið upp upplýsingasíða fyrir sjóðfélaga Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands í tengslum við fyrirhugaða sameiningu sjóðsins við Frjálsa lífeyrissjóðinn.
New temp image
30. okt. 2025
Tillögur til breytinga á samþykktum Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands
Á sjóðfélagafundi Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands sem haldinn verður fimmtudaginn 13. nóvember nk. verða meðfylgjandi tillögur til breytinga á samþykktum sjóðsins lagðar fram.
New temp image
28. okt. 2025
Kynningarfundur vegna fyrirhugaðs samruna
Stjórnir Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands og Frjálsa lífeyrissjóðsins hafa skrifað undir samrunasamning með fyrirvara um samþykki sjóðfélaga Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands.
New temp image
28. okt. 2025
Sjóðfélagafundur Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands
Sjóðfélagafundur Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands (LTFÍ) verður haldinn fimmtudaginn 13. nóvember 2025 kl. 16.00 í Landsbankanum, Reykjastræti 6.
New temp image
21. okt. 2025
Frjálsi lífeyrissjóðurinn og Lífeyrissjóður Tannlæknafélags Íslands sameinast
Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands (LTFÍ) hafa  undirritað samning um að sameina lífeyrissjóðina. Lífeyrissjóður Tannlæknafélags Íslands sameinast Frjálsa lífeyrissjóðnum, sem stækkar í kjölfarið og tekur yfir öll réttindi og skyldur gagnvart sjóðfélögum LTFÍ. Miðað við 30. september sl. var stærð Frjálsa um 562 milljarðar og stærð LTFÍ um 11 milljarðar.
New temp image
6. maí 2025
Tillögur til breytinga á samþykktum Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands
Á ársfundi Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands sem haldinn verður föstudaginn 9. maí nk. verða meðfylgjandi tillögur til breytinga á samþykktum sjóðsins lagðar fram.
New temp image
5. maí 2025
Meginniðurstöður ársreiknings 2024
Rekstur Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands gekk vel á árinu 2024. Ávöxtun eigna sjóðsins á árinu var góð en hrein raunávöxtun beggja deilda sjóðsins var 5,9%. Meðaltal hreinnar raunávöxtunar s.l. 10 ár er 3,5% í sameignardeild og 3,1% í séreignardeild. Halli  á tryggingafræðilegri stöðu sjóðsins nam 3,8% í árslok 2024.
New temp image
25. apríl 2025
Aðalfundur Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands verður föstudaginn 9. maí 2025
Aðalfundur Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands verður haldinn föstudaginn 9. maí 2025 kl. 16.00 í Landsbankanum, Reykjastræti 6.
New temp image
8. maí 2024
Meginniðurstöður ársreiknings 2023
Rekstur Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands gekk vel á árinu 2023. Ávöxtun á árinu var ágæt miðað við aðstæður á mörkuðum en hrein raunávöxtun séreignardeildar sjóðsins var 0,6% og sameignardeildar 0,5%. Meðaltal hreinnar raunávöxtunar s.l. 10 ár er 3,2% í sameignardeild og 2,8% í séreignardeild. Halli er á tryggingafræðilegri stöðu sjóðsins sem nemur 5,95%.
New temp image
7. maí 2024
Aðalfundur Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands verður föstudaginn 24. maí
Aðalfundur Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands verður haldinn föstudaginn 24. maí 2024 kl. 16.00 í Landsbankanum, Reykjastræti 6.