Endurkaup

Landsbankinn nýtir heimild til kaupa á eigin hlutum í bankanum

Bankaráð Landsbankans hefur ákveðið að nýta heimild til kaupa á eigin hlutum í bankanum sem veitt var á aðalfundi bankans 21. mars 2018. Samkvæmt endurkaupaáætluninni munu kaupin nema að hámarki 72,5 milljónum hluta eða sem nemur 0,3% af útgefnu hlutafé. Landsbankinn hefur þrisvar áður gefið hluthöfum kost á að selja hluti sína í bankanum, síðast í febrúar 2017.

Tilkynning um kaup Landsbankans á eigin hlutum í lok endurkaupatímabils - 21. desember 2018

Tilkynning um kaup Landsbankans á eigin hlutum - 6. desember 2018