Öflug liðsheild

Sam­eig­in­leg ábyrgð á ár­angri og starfs­ánægju

Það er mik­il­vægt að það sé gam­an í vinn­unni. Við sköp­um og nýt­um sem flest tæki­færi til að koma sam­an, bæði til að vinna og njóta sam­veru.

Öflug og heilbrigð liðsheild

Hjá okkur hefur starfsfólk tækifæri til að eflast, þróast og nýta hæfni sína og styrkleika í starfi. Hugvit og færni starfsfólks er lykillinn að farsælum rekstri bankans og árangri.

Konur við skjá

Agnieszka Marzok

„Ég elska samstarfsfólkið mitt, við erum algjörlega svona ein lítil fjölskylda“

Aðgangur

Markús Már Þorgeirsson

„Þegar mér bauðst vinna hérna þá þurfti ég ekkert mikið að hugsa mig um“

Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur