Landsbankinn leggur áherslu á að skapa skemmtilegan og áhugaverðan vinnustað þar sem tækjabúnaður og aðstaða er eins og best verður á kosið. Í bankanum er lögð mikil áhersla á að skapa starfsumhverfi með gagnkvæmum sveigjanleika þar sem þarfir fjölskyldu og starfs fara saman.
Mannauðsstefna
Eflum hæfni og nýtum hæfileika
Okkur er umhugað um að starfsandi sé góður og leggjum áherslu á fræðslu, heilsuvernd og sveigjanleika þar sem þarfir fjölskyldu og starfs fara saman.
Mannauðsstefnan
Starfsfólkið, metnaður þess og kraftur er lykillinn að farsælum rekstri bankans.