Landsbréf - Nordic 40 hs.

Nordic 40 er vísitölusjóður og fjárfestir eingöngu í þeim hlutabréfum sem mynda norrænu hlutabréfavísitöluna OMXN40, en það eru stærstu og veltumestu norrænu hlutafélögin í Nasdaq Nordic kauphöllunum. Grunnmynt sjóðsins er evra (EUR) og því þurfa fjárfestar að eiga EUR-bankareikning áður en þeir eiga viðskipti með sjóðinn. Nordic 40 hentar vel til fjárfestingar til langs tíma, í 4 ár eða lengur.

Sveiflur

Gengi


Nafnávöxtun á árinu


2019


2021


2018


2020


2017


Vefkökur

Með því að smella á “Leyfa allar” samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur