Gjaldmiðlar

Dagsetning

Gjaldmiðill Gjaldmiðill Breyting Kaup Sala Upphæð
Gjaldmiðill Gjaldmiðill Breyting Miðgengi Upphæð
  Land Gjaldmiðill Dagsetning Kaup Sala Upphæð

  Fjármagnshreyfingar í erlendum gjaldeyri

  Þann 14. mars 2017 tóku gildi nýjar reglur Seðlabanka Íslands um gjaldeyrismál. Reglurnar fela í sér almennar undanþágur frá nær öllum takmörkunum laga nr. 87/1992 um gjaldeyrismál.

  Viðskiptavinir, einstaklingar og lögaðilar, geta nú óhindrað og án takmarkana átt gjaldeyrisviðskipti, þ.m.t. keypt erlendan gjaldeyri og tekið hann út í reiðufé, fjárfest í erlendum verðbréfum og átt ýmis konar viðskipti yfir landamæri Íslands.

  Viðskiptavinir eru hvattir til að kynna sér málið og hafa samband við þjónustuver.

  Sjá nánar á síðu sem fjallar um gjaldeyrisviðskipi og á vef Seðlabanka Íslands.

  Myntbreytir

  Hægt er að slá inn fjárhæð að eigin vali í dálkinn upphæð hér að ofan og fá þannig jafnvirði hennar í hinum ýmsu myntum miðað við núverandi gengi.

  Tengt efni

  Umsókn um erlendan gjaldeyri