Fyrirtækið

Landsbankinn er stærsta fjármálafyrirtækið á Íslandi og veitir einstaklingum, fyrirtækjum og fjárfestum um allt land trausta og alhliða fjármálaþjónustu sem byggir á langtíma viðskiptasamböndum. 

Nánari upplýsingar um bankann

Fjárhagslegar upplýsingar

Samfélagsleg ábyrgð

Landsbankinn hefur markað sér stefnu í samfélagslegri ábyrgð með áherslu á fimm lykilstefnur sem allar endurspegla áherslur alþjóðasáttmála og staðla varðandi samfélagslega ábyrgð. | Nánar


Bankinn

Landsbankinn hf. var stofnaður 7. október 2008 en saga forvera hans nær allt aftur til ársins 1886. 

Skipulag bankans

Starfsfólk

Landsbankinn hefur á að skipa samhentum hópi kraftmikils og metnaðarfulls starfsfólks í skemmtilegu vinnuumhverfi þar sem aðbúnaður er til fyrirmyndar.

Starfsfólk Landsbankans

Stefna

Á seinni hluta árs 2017 setti Landsbankinn sér nýjar stefnuáherslur til að vinna eftir til ársins 2020. Þessar stefnuáherslur miða að því að styðja við hraða framþróun í stafrænni tækni með hag viðskiptavina að leiðarljósi. Frumkvæði og skilvirkni verða sérstakar áherslur auk þess að á bankinn að vera aðgengilegur viðskiptavinum hvar og hvenær sem er og þjónustan sem hann veitir er virðisaukandi. Landsbankinn er traustur samherji í fjármálum.


Ragnheiður Björnsdóttir,
sérfræðingur í Útlánaáhættu.