Innlagnarkort

Innlagnarkort

Ein­fald­ari leið til að leggja inn

Ein­föld og ör­ugg leið til að leggja reiðu­fé inn í bank­ann, hvenær sem er sól­ar­hrings­ins.

Hvernig virka innlagnarkort?

Starfsfólk fyrirtækja getur lagt reiðufé inn í bankann í gegnum innlagnarhraðbanka eða -hólf og fengið upphæðina greidda inn á reikning tengdan innlagnarkortinu.

Þú notar kortið til að leggja inn, ekki til að taka út
Þú getur fengið eins mörg kort og þú þarft
Allt starfsfólk fyrirtækisins getur notað kortið

Spurt og svarað

Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina

Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.

Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur