Nei, þú borgar engan aukakostnað þegar þú notar Apple Pay.
- Einstaklingar
- Fyrirtæki
- Markaðurinn
- Umræðan
- Bankinn
Apple Pay
Með Apple Pay getur þú borgað á öruggan hátt með símanum. Skráðu kortið þitt í Apple Wallet og byrjaðu að borga snertilaust.
- Engin aukagjöld
- Fríðindi og tryggingar haldast óbreytt
- Úttektarheimild er sú sama og á kortinu þínu
Hvernig borga ég með Apple Pay?

Skráðu kortið með Landsbankaappinu
Opnaðu Landsbankaappið, finndu kortið þitt og veldu „Bæta korti í Apple Wallet“. Þá opnast Apple Wallet sjálfkrafa með öllum kortaupplýsingum. Þar klárar þú skráninguna á einfaldan og öruggan hátt.
Skráðu kortið með Apple Wallet
Þú getur líka skráð kortið þitt beint í gegnum Apple Wallet í iPhone, iPad, Apple Watch eða MacBook Pro með Touch ID.

Nýttu þér bankaþjónustu í símanum og á netinu
Í flestum tilvikum er engin þörf á að fara í útibú til að fá bankaþjónustu því hægt er að framkvæma helstu aðgerðir og fá ýmis konar þjónustu með síma og tölvu að vopni. Hér getur þú kynnt þér hvernig stunda má heimsóknar- og snertilaus bankaviðskipti.
Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina
Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.

Landsbankinn hf.
Austurstræti 11, 155 Reykjavík
Kt. 471008-0280
Swift/BIC: NBIIISRE
Sími: 410 4000
landsbankinn@landsbankinn.is
Lagalegur fyrirvari
Vefkökur
Með því að smella á “Leyfa allar” samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.
Tryggja virkni vefsins
Greina notkun svo við getum mælt og aukið gæði vefsins
Notaðar til að birta persónubundnar auglýsingar