Greiðsludreifing

Stúlka með síma

Viltu dreifa greiðsl­un­um?

Til að mæta óreglu­leg­um út­gjöld­um eða létta greiðslu­byrði tíma­bund­ið get­ur þú dreift kred­it­korta­reikn­ingn­um yfir allt að 36 mán­uði í net­bank­an­um eða app­inu.

Skjáskot úr appi

Hvernig virkar greiðsludreifing?

Þú velur upphæðina sem þú vilt greiða á næsta gjalddaga og fjölda mánaða til að dreifa eftirstöðvunum á. Það geta verið allt að 36 mánuðir og hægt er að nálgast yfirlit bæði í appinu og netbankanum hvenær sem þér hentar.

Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina

Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.

Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur