Um bankann

Stefna og skipulag

Landsbankinn er stærsta fjármálafyrirtækið á Íslandi. Bankinn veitir einstaklingum, fyrirtækjum og fjárfestum um allt land trausta og alhliða fjármálaþjónustu sem byggir á langtíma viðskiptasamböndum.

Austurbakki
Reglur og skilmálar

Hér finnur þú almenna viðskiptaskilmála Landsbankans og aðrar reglur og skilmála sem bankinn fylgir.

Persónuvernd

Landsbankinn leggur ríka áherslu á að vernda persónuupplýsingar einstaklinga og virða réttindi þeirra. Persónuvernd og trúnaður um persónuupplýsingar viðskiptavina hefur ávallt verið lykilatriði í starfsemi bankans.

Eignir til sölu

Við höfum skýra stefnu um sölu eigna. Markmið hennar er að tryggja vandaða stjórnarhætti um sölu eigna og takmarka þá rekstraráhættu og orðsporsáhættu sem sala eigna getur falið í sér.

Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina

Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.

Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur