Eignir til sölu

Eign­ir til sölu

Við höf­um skýra stefnu um sölu eigna. Markmið henn­ar er að tryggja vand­aða stjórn­ar­hætti um sölu eigna og tak­marka þá rekstr­aráhættu og orð­sporsáhættu sem slík sala get­ur fal­ið í sér.

Stefna um sölu eigna

Í stefnu um sölu eigna er m.a. kveðið á um að meginreglan sé að söluferli sé opið. Frávik frá þeirri meginreglu verður að vera rökstutt, skráð og er háð samþykki bankaráðs. Fasteignir eru skráðar hjá fasteignasölum um leið og þær eru tilbúnar til sölumeðferðar. Íbúðarhúsnæði er skráð beint hjá fasteignasölum og er því ekki birt sérstaklega á vef bankans.

Eignarhlutir í óskráðum félögum

Eignarhaldsfélag Suðurnesja

 • Fjárfestinga- og nýsköpunarfélag í Reykjanesbæ.
 • Eignarhluti: 2,0% í eigu Hamla fyrirtækja ehf.
 • Aðrir eigendur: Ríkissjóður (48,1%), Byggðastofnun (19,9%), Reykjanesbær (15,0%) o.fl.

Eyrir Invest hf.

 • Fjárfestingafélag.
 • Eignarhluti: 12,8% útgefins hlutafjár í eigu Landsbankans hf.
 • Helstu eignir: 27,8% eignarhluti í Marel hf. og 46% eignarhlutur í Eyri Sprotum slhf.

Fasteignafél. Sunnubraut 4 ehf.

 • Fasteignafélag um skrifstofu- og verslunarhúsnæði að Sunnubraut 4, Garði. Fasteignin er í útleigu.
 • Eignarhluti: 32,88% í eigu Hamla fyrirtækja ehf.
 • Aðrir eigendur: Sveitafélagið Garður 34,25% og Samkaup hf. 32,88%.
 • Forkaupsréttur.

Grundarstræti ehf.

 • Fasteignafélag um fasteignina Grundarstræti 1-7, Súðavík. Fasteignin skiptist í fimm eignarhluta sem allir eru í útleigu.
 • Eignarhluti: 21,28% í eigu  Hamla fyrirtækja.
 • Aðrir eigendur: Súðavíkurhreppur 78,72%.

Hvetjandi eignarhaldsfélag ehf.

 • Atvinnuþróunarfélag og frumkvöðlasjóður Ísafirði sem hefur það hlutverk að stuðla að og styðja við atvinnusköpun á svæðinu.
 • Eignarhluti: 14,0%, í eigu Landsbankans hf. 9,8%, í eigu Hamla fyrirtækja ehf. 4,2%.
 • Aðrir eigendur: Byggðastofnun (43,1%), Ísafjarðarbær (18,5%), Vestinvest (16,6%) o.fl.
 • Forkaupsréttur.

Hæðin á Höfðabraut

 • Fasteignafélag um rekstur á hluta Höfðabrautar 6, Hvammstanga.
 • Eignarhluti: 6,26% í eigu Hamla fyrirtækja ehf.
 • Aðrir eigendur: Fasteignafélagið Borg ehf. (25,6%), Byggðastofnun (12,3%), Bjarni Þór Einarsson/Ráðbarður sf. (10,6%).
 • Eignir: Höfðabraut 6, alls 438 fermetrar.
 • Forkaupsréttur.

Ísfélag Vestmannaeyja hf.

 • Útgerðarfélag í Vestmannaeyjum.
 • Eignarhluti: 0,1% í eigu Landsbankans hf.
 • Aðrir eigendur: ÍV fjárfestingarfélag (89%), Ísfélag Vestmannaeyja hf. (7,42%), Anna ehf. (3,21%).
 • Starfsemi: Ísfélagið gerir út 6 skip til veiða á bolfiski og uppsjávarfiski. Félagið rekur frystihús og fiskmjölsverksmiðjur í Vestmannaeyjum og á Þórshöfn.

Seljalax ehf.

 • Eignarhluti: 0,7% í eigu Landsbankans hf.
 • Aðrir eigendur: Norðurþing (26,1%), Búnaðarfélag Keldhverfinga (12,4%), Búnaðarfélag Öxfirðinga (11,6%).
 • Helstu eignir: Handbært fé ásamt eignarhlutum í óskráðum félögum.
 • Forkaupsréttur.

Sparisjóður Suður-Þingeyinga

 • Sparisjóður með afgreiðslustöðum á Húsavík, Laugum og Mývatni.
 • Eignarhluti: 1,7% í eigu Landsbankans hf.
 • Aðrir eigendur stofnfjár, enginn eigandi á yfir 2,5% hlut.

Tækifæri hf.

 • Tækifæri hf. er fjárfestingafélag sem fjárfestir í nýsköpun á Norðurlandi.
 • Eignarhluti: 0,81%, í eigu Landsbankans hf. 0,67%, í eigu Hamla fyrirtækja 0,14%.
 • Aðrir eigendur: Kea svf. (72%), Stapi lífeyrissjóður (15%), Íslensk verðbréf hf. (9,2%), Aðrir (3%).
 • Helstu eignir: Baðfélag Mývatnssveitar hf. (41%), N4 ehf. (58%), Appia ehf. (33%), Sjóböð ehf. (25%) ofl.
 • Forkaupsréttur.

Vesturferðir ehf.

 • Vesturferðir ehf. er ferðaskipuleggjandi og ferðaskrifstofa Vestfjarða.
 • Eignarhluti: 8,57% í eigu Hamla fyrirtækja ehf.
 • Aðrir eigendur: Ferðamálasamtök Vestfjarða (24,52%), Hvetjandi (9,8%), Flugfélag Íslands (4,08%), fjöldi eigenda 59.
 • Forkaupsréttur.

Fyrirspurnir

Vinsamlegast sendið fyrirspurnir í netfangið eignarhlutir@landsbankinn.is.

 • Landsbankinn kann að vera lánveitandi þessara félaga.
 • Áskilinn er réttur til að meta fjárfestingargetu tilboðsgjafa.
 • Seljandi áskilur sér rétt til að hafna öllum tilboðum.

Byggingarlóðir

Grímsnes, Borgarbyggð, Skorradalur o.fl.

Fjölmargar sumarhúsalóðir um allt land, m.a. í Grímsnesi, Borgarbyggð, Skorradal, Rangárþingi og Flóahreppi.

Lóðirnar eru af öllum gerðum og stærðum.

Áhugasömum er bent á að setja sig í samband við löggiltar fasteignasölur á viðkomandi svæðum til að afla sér frekari upplýsinga.

Tegund:

 • Byggingarlóðir

Tungumelar - 270 Mosfellsbær

Níu iðnaðar- og athafnalóðir af ýmsum stærðum. Hægt er að fá lóðir á stærðabilinu 4.583m² til 9.103m².

Nánari upplýsingar er hægt að fá á www.tungumelar.is og með fyrirspurnum á fasteignir@landsbankinn.is.

Tegund:

 • Atvinnuhúsalóðir
 • Byggingralóðir

Stærð lóða:

4.583m² til 9.103m² m2

Í sölumeðferð hjá:

 • Eignamiðlun
 • Fastmos

Kross 1, Hvalfjarðarsveit - 301 Akranes

Mikið úrval einbýlishúsalóða og fjölbýlishúsalóða í jaðri Akraneskaupstaðar. Sjávarlóðir í falllegri náttúru.

Tegund:

 • Byggingarlóðir
 • Íbúðarhúsalóðir
 • Þróunarsvæði

Í sölumeðferð hjá:

 • Fasteignamiðlun Vesturlands
 • Fasteignasalan Hákot

Sími: 410 5880

Í landi Galtarholts 2 - 311 Borgarbyggð

Sumarhúsalóðir í landi Galtarholts 2 í Borgarfirði. Tólf lóðir, stærðir 4.000 til 6.000 fm.

Tegund:

 • Sumarhúsalóðir

Í sölumeðferð hjá:

 • Fasteignamiðstöðin
 • Fasteignasalan Hákot

Indriðastaðahlíð - 311 Skorradalshreppur

Sumarhúsalóðir í Indriðastaðahlíð í landi Indriðastaða, Skorradalshreppi. Fjöldi lóða á stærðarbilinu 3.000 til 8.000 fm.

Tegund:

 • Sumarhúsalóðir

Í sölumeðferð hjá:

 • Fasteignamiðstöðin
 • Fasteignasalan Hákot

Búrfell, svæði 1 - 801 Grímsnes- og Grafningshreppur

Sumarhúsalóðir í Landi Búrfells í Grímsnes- og Grafningshreppi. Fjórar lóðir, við Lækjarbakka og Víðibrekku. Stærðir 5.000 til 10.000 fm.

Tegund:

 • Sumarhúsalóðir

Í sölumeðferð hjá:

 • Árborgir
 • Lögmenn Suðurlandi

Búrfell, svæði 2 - 801 Grímsnes- og Grafningshreppur

Sumarhúsalóðir í Landi Búrfells í Grímsnes- og Grafningshreppi. Sex lóðir við Þrastarhóla. Stærðir 5.000 til 11.000 fm.

Tegund:

 • Sumarhúsalóðir

Í sölumeðferð hjá:

 • Árborgir
 • Lögmenn Suðurlandi

Í landi Hæðarenda - 801 Grímsnes- og Grafningshreppur

Sumarhúsalóðir í Kerhrauni í Grímsnes- og Grafningshreppi. Fjöldi lóða við Kvíarholt, Selholt og Skyggnisbraut. Stærðir 5.000 til 9.000 fm.

Tegund:

 • Sumarhúsalóðir

Í sölumeðferð hjá:

 • Árborgir
 • Lögmenn Suðurlandi

Í landi Syðri-brúar - 801 Grímsnes- og Grafningshreppur

Sumarhúsalóðir í landi Syðri-Brúar í Grímsnes- og Grafningshreppi. Fjöldi lóða við Engjabrekku, Lautarbrekku, Lyngbakka, Lyngbrekku, Smárabrekku og Sólbakka. Stærðir á bilinu 5.000 til 10.000 fm.

Tegund:

 • Sumarhúsalóðir

Í sölumeðferð hjá:

 • Árborgir
 • Lögmenn Suðurlandi

Kerhraun - 801 Grímsnes- og Grafningshreppur

Sumarhúsalóðir í Kerhrauni í Grímsnes- og Grafningshreppi. Fjöldi lóða við Hraunbyggð, Hraunhvarf Hraunsali, Hraunsveig og Hraunvelli. Stærðir 4.000 til 7.000 fm.

Tegund:

 • Sumarhúsalóðir

Í sölumeðferð hjá:

 • Árborgir
 • Lögmenn Suðurlandi

Fyrirspurnir

Nánari upplýsingar um byggingarlóðir veita fasteignasölur.

Atvinnuhúsnæði

Eiðar

Eiðar - Fljótsdalshérað, 701 Egilsstaðir

Til sölu er jörðin Eiðar, Fljótsdalshéraði ásamt öllum þeim byggingum er tilheyra jörðinni. Eiðar er falleg jörð á láglendi með nokkuð fjölbreyttu landslagi, skógi og vötnum. Eiðar eru ca. 12 km frá þéttbýlinu á Egilsstöðum.

Heildarstærð jarðarinnar er 733 hektarar. Jörðinni tilheyra fasteignir sem samtals eru 4,707 m².

Helstu byggingar: Eiðar/Smíðahús, Eiðar/Sundlaug-íþróttahús, Heimavistarhús, 2 íbúðir, Skólastjóraíbúð, Skólahús (Miðgarður), Eiðar heimavist (Mikligarður), Eiðar íbúðarhús (símstöð), Kennarabústaður, Bílskúr, Eiðaskóli kennarabústaður, Kennarastofa heimavist, Fjós og hlaða.

Tegund:

 • Atvinnuhúsalóðir
 • Íbúðarhúsnæði
 • Jörð í byggð
 • Skógrækt
 • Heildarstærð: 4.707 m2
 • Stærð lóðar: 733 ha

Í sölumeðferð hjá:

 • Fasteignamiðstöðin
 • Fasteignasalan Inni
Vefkökur

Með því að smella á “Leyfa allar” samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur

Tryggja virkni vefsins

Greina notkun svo við getum mælt og aukið gæði vefsins

Notaðar til að birta persónubundnar auglýsingar

Nánar um vefkökur