Bankinn
Landsbankinn er stærsta fjármálafyrirtæki landsins með víðtækasta útibúanetið.
Fjárfestatengsl Landsbankans efla gagnsæi og opin samskipti með miðlun vandaðra og tímanlegra upplýsinga um bankann til allra hagsmunaaðila og annarra sem áhuga hafa.
Við bjóðum upp á sjálfbærar ávöxtunarleiðir og útlán fyrir fyrirtæki og einstaklinga.
Hefur þú áhuga á að kynna þér Landsbankann betur sem vinnustað? Hér eru ítarlegar upplýsingar um mannauðsstefnu okkar og þau störf sem eru í boði.
Hér má nálgast upplýsingar um tengiliði við fjölmiðla, hlaða niður myndum af stjórnendum og starfsfólki Hagfræðideildar, gerast áskrifandi að fréttum af Landsbankanum og fleira.
Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina
Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.