Útlit er fyrir ágætis hagvöxt næstu ár þótt hægi á hagkerfinu, samkvæmt nýrri hagspá Hagfræðideildar. Ferðamönnum fjölgar og einkaneysla eykst áfram, en allt í skugga þrálátrar verðbólgu. Vextir hækka áfram og byrja ekki að lækka fyrr en á næsta ári.
Hagspáin er til umræðu í nýjasta hlaðvarpsþættinum þar sem Una Jónsdóttir, Hildur Margrét Jóhannsdóttir og Hjalti Óskarsson fara yfir helstu atriðin.
Hlusta og gerast áskrifandi að hlaðvarpinu á streymisveitu
Um hlaðvarpið
Umræðan: hlaðvarp er vettvangur þar sem sérfræðingar í Landsbankanum ræða um hlutabréfamarkaðinn og efnahagsmál frá ýmsum hliðum og á mannamáli. Tilgangurinn er að auka áhuga og umræðu um hlutabréfamarkaði og efnahagsmál.
![](https://prismic-io.s3.amazonaws.com/landsbankinn/ac97c480-2e5e-4af5-80a7-6aaf38be4140_Umr%C3%A6%C3%B0an_Vefs%C3%AD%C3%B0a_1440x1080+2023+UnaMajaHjalti.jpg?fit=max&w=3840&&q=50)
![](https://images.prismic.io/landsbankinn/ac97c480-2e5e-4af5-80a7-6aaf38be4140_Umr%C3%A6%C3%B0an_Vefs%C3%AD%C3%B0a_1440x1080+2023+UnaMajaHjalti.jpg?fit=max&w=3840&rect=0,0,3000,2250&q=50)
![](https://images.prismic.io/landsbankinn/ac97c480-2e5e-4af5-80a7-6aaf38be4140_Umr%C3%A6%C3%B0an_Vefs%C3%AD%C3%B0a_1440x1080+2023+UnaMajaHjalti.jpg?fit=max&w=3840&rect=0,0,3000,2250&q=50)
![](https://images.prismic.io/landsbankinn/ZmmWwZm069VX1rOj_Umr%C3%A6%C3%B0an_Vefsi%CC%81%C3%B0a_1440x10802024Eli%CC%81nKaritasSteinarr.jpg?fit=max&w=3840&rect=0,0,2880,2160&q=50)
![](https://images.prismic.io/landsbankinn/ac97c480-2e5e-4af5-80a7-6aaf38be4140_Umr%C3%A6%C3%B0an_Vefs%C3%AD%C3%B0a_1440x1080+2023+UnaMajaHjalti.jpg?fit=max&w=3840&rect=0,0,3000,2250&q=50)
![](https://images.prismic.io/landsbankinn/ac97c480-2e5e-4af5-80a7-6aaf38be4140_Umr%C3%A6%C3%B0an_Vefs%C3%AD%C3%B0a_1440x1080+2023+UnaMajaHjalti.jpg?fit=max&w=3840&rect=0,0,3000,2250&q=50)
![](https://images.prismic.io/landsbankinn/ac97c480-2e5e-4af5-80a7-6aaf38be4140_Umr%C3%A6%C3%B0an_Vefs%C3%AD%C3%B0a_1440x1080+2023+UnaMajaHjalti.jpg?fit=max&w=3840&rect=0,0,3000,2250&q=50)
![Umræðan](https://images.prismic.io/landsbankinn/a50cfa9e-573f-4303-a78b-181fc78d94af_1440x1080-Ashley-Karitas-Maja.jpg?fit=max&w=3840&rect=0,0,2880,2160&q=50)
![Hlaðvarp](https://images.prismic.io/landsbankinn/a71b6363-993d-4068-ac65-875969d293b6_1440x1080-Hjalti-Maja.jpg?fit=max&w=3840&rect=0,0,3000,2250&q=50)
![Hlaðvarp](https://images.prismic.io/landsbankinn/a71b6363-993d-4068-ac65-875969d293b6_1440x1080-Hjalti-Maja.jpg?fit=max&w=3840&rect=0,0,3000,2250&q=50)