Landsbók

Landsbók er sniðin að þörfum fyrirtækja sem vilja einfalda og örugga leið til að binda fé sitt í ákveðinn tíma, en vilja jafnframt njóta ávöxtunar. Binditími innborgunar er 36 mánuðir. Eftir það er hver innborgun laus í einn mánuð. Að þeim tíma loknum er hægt að panta útborgun sem greiðist þremur mánuðum síðar.

  • Bundinn í 36 mánuði
  • Verðtryggður
  • Vextir allt að ...
  • Vextir greiddir árlega

Um reikninginn

Við pöntun úttektar tilgreinir viðskiptavinur ráðstöfunarreikning. Ráðstöfunarreikningur verður að vera í Landsbankanum og í eigu sama viðskiptavinar og reikningurinn sem verið er að panta úttekt af.

Með verðtryggingu er sparnaður tryggður gegn verðbólgu og reikningurinn býður þannig upp á stöðugleika í ávöxtun langtímasparnaðar.

Vefkökur

Með því að smella á “Leyfa allar” samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur

Tryggja virkni vefsins

Greina notkun svo við getum mælt og aukið gæði vefsins

Notaðar til að birta persónubundnar auglýsingar

Nánar um vefkökur